Morgunblaðið - 10.02.2022, Síða 58

Morgunblaðið - 10.02.2022, Síða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2022 Guðmundur Þórður Guðmunds- son, þjálfari íslenska karla- landsliðsins í handknattleik, hefur áhuga á því að halda áfram sem þjálfari liðsins en núverandi samningur hans rennur út í júní í sumar. Guð- mundur ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Foss- voginum, leikmanns- og þjálf- araferilinn, Evrópumótið 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu og framtíð íslenska liðsins. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Hefur áhuga á því að halda áfram með landsliðið Á föstudag: Breytileg átt, 3-8 m/s, en austan 10-15 syðst á landinu undir kvöld. Víða bjart með köflum, en dá- lítil él á stöku stað. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á laugardag: Norðaustan 5-10, en 10-15 með suðausturströndinni. Víða þurrt og bjart veður, en skýjað og lítilsháttar él austanlands. Frost 2 til 12 stig. RÚV 06.50 10 km skíðaganga kvenna 08.30 Finnland – Slóvakía 10.55 Skíðafimi blandaðra liða 12.00 5 km skautahlaup kvenna 13.25 ÓL 2022: Baksleði 14.40 Snjóbrettaat karla 16.25 ÓL 2022: Snjóbretti 17.50 Gert við gömul hús 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.29 Lúkas í mörgum mynd- um 18.36 Áhugamálið mitt 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld 20.35 Okkar á milli 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.05 Verbúðin 23.50 Sameinaðar þjóðir: Að- kallandi lausnir á um- brotatímum 00.25 Kastljós 00.55 Ólympíukvöld 01.25 Hálfpípa karla 02.50 Risasvig kvenna Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 Best Home Cook 15.55 Survivor 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Single Parents 19.35 Kenan 20.05 Solsidan 20.30 Ghosts 21.00 9-1-1 21.50 NCIS: Hawaii 22.35 In the Dark 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Dexter 00.55 Law and Order: Org- anized Crime 01.40 Godfather of Harlem 02.35 Spy City 03.20 Agents of S.H.I.E.L.D. Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.10 Britain’s Got Talent 11.10 Í eldhúsinu hennar Evu 11.30 Mom 11.50 Maður er manns gam- an 12.35 Nágrannar 12.55 Family Law 13.40 Fresh off the Boat 14.00 Masterchef USA 14.40 Shipwrecked 15.25 Spartan: Ultimate Team Challenge 16.10 The Great British Bake Off 17.15 Jamie: Keep Cooking and Carry on 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Þetta reddast 19.30 Þeir tveir 20.15 Marry Me Tonight! 20.55 MacGruber 21.20 NCIS 22.05 Real Time With Bill Maher 23.00 Damages 23.55 Damages 00.50 Svörtu sandar 01.35 The Righteous Gemsto- nes 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Pressan Endurt. allan sólarhr. 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan – Ný þátta- röð 20.30 Húsin í bænum – Með Árna Þáttur 4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Sklidingavísa, fyrri þátt- ur. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Í ljósi krakkasögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 10. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:40 17:46 ÍSAFJÖRÐUR 9:57 17:38 SIGLUFJÖRÐUR 9:40 17:21 DJÚPIVOGUR 9:12 17:12 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan og síðar vestan 5-13 í dag og dálítil snjókoma, en bjartviðri austantil á landinu. Dregur aftur úr frosti, frost 1 til 8 stig síðdegis, mildast við vesturströndina. Fjórða serían af dönsku þáttaröð- inni Borgen hef- ur göngu sína á DR 1 sunnudag- inn 13. febrúar kl. 19 að íslensk- um tíma. Frá því byrjað var að auglýsa nýju ser- íuna í danska sjónvarpinu um áramótin hefur undirrituð varla getað beðið eftir að fá að fylgjast með ævintýrum dönsku stjórnmálakonunnar Birgitte Nyborg sem Sidse Babett Knudsen túlkaði af miklu ör- yggi í fyrstu þremur þáttaröðunum á árunum 2010-2013, sem allar eru aðgengilegar á Netflix til upprifjunar. Í kynningu á nýju seríunni kemur fram að Nyborg er nýorðin utanríkisráðherra þegar olía finnst óvænt á Grænlandi. Í nýafstöðnum kosn- ingum talaði Nyborg fyrir grænum lausnum og vildi setja loftslagsmálin á oddinn. Af þeim sök- um finnst henni að strax eigi að hætta við olíu- vinnslu á Grænlandi. Vandinn er sá að bæði grænlenski ráðherrann Hans Eliassen og for- sætisráðherrann Signe Kragh eru þeirrar skoð- unar að nýta eigi olíuauðlindina. Sem fyrr skrif- ar Adam Price handrit þáttanna, en styrkur hans sem höfundar felst í því hversu vel þætt- irnir endurspegla aðkallandi málefni samtímans. Að þessu sinni er boðið upp á átta þætti og því mikil veisla fram undan. Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir Borgarinnar beðið Eftirvænting Adam Price handritshöfundur og leikkon- urnar Sidse Babett Knudsen og Birgitte Hjort Sørensen. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi Gunnars og Friðrik Ómar taka skemmtilegri leiðina heim. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Yndislegt myndband af konu sem vinnur í lúgu á skyndibitastað í Bandaríkjunum hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðla. Var systir starfsmannsins að panta sér cappuccino í gegnum lúguna hjá systur sinni í mynd- bandinu. Á meðan systirin pantaði lét hún ómetanlegar fréttir fylgja með, systur sinni til ómældrar gleði eins og sést í meðfylgjandi myndbandi – en hún hafði lengi barist við krabbamein en var þá orðin al- gjörlega laus við meinið. Sjáðu myndbandið á K100.is. Fékk ótrúlegar gleðifréttir í gegnum lúguna í vinnunni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 9 heiðskírt Algarve 16 heiðskírt Stykkishólmur -4 heiðskírt Brussel 10 skýjað Madríd 15 heiðskírt Akureyri -4 alskýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 14 heiðskírt Egilsstaðir -4 snjóél Glasgow 3 léttskýjað Mallorca 16 heiðskírt Keflavíkurflugv. -2 skýjað London 11 alskýjað Róm 15 heiðskírt Nuuk -5 alskýjað París 12 heiðskírt Aþena 11 léttskýjað Þórshöfn 0 snjókoma Amsterdam 8 súld Winnipeg -9 alskýjað Ósló 4 heiðskírt Hamborg 8 skýjað Montreal -1 skýjað Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Berlín 8 skýjað New York 3 heiðskírt Stokkhólmur 4 léttskýjað Vín 10 léttskýjað Chicago 2 alskýjað Helsinki 1 súld Moskva 0 snjókoma Orlando 15 heiðskírt DYkŠ…U Bíldshöfða 9 – 517 3900 | Trönuhrauni 8 – 565 2885 | stod.is VIÐ HJÁLPUM ÞÉR AÐ VELJA RÉTTU SKÓNA Heimsklassa vörumerki Göngu- og hlaupagreining Sérsmíðuð innlegg Allt á einum stað Sérfræðingar STOÐAR aðstoða þig við að velja skó sem henta þér

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.