Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2022, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 12.04.2022, Qupperneq 25
Hekla er eitt stærsta bif- reiðaumboð landsins og býður einnig upp á mikið úrval af hvers kyns auka- hlutum fyrir bíla í glæsilegri verslun á Laugavegi. Hjördís María Ólafsdóttir er mark- aðsstjóri Heklu. „Við hjá Heklu höfum unnið markvisst í því undanfarin ár að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar. Hluti af þeirri vegferð er að auka vöruúr- val okkar og bjóða gott úrval af hágæða vörum sem uppfylla alla gæðastaðla sem gilda í Evrópu á sem á hagstæðustu verði. Fyrir tveimur árum hófum við til dæmis að selja vörur frá þýska framleiðandanum Petex sem býður mikið úrval af hágæða vörum fyrir barnið, svo sem bíl- stóla og kerrur. Viðskiptavinir okkar hafa tekið þessum vörum fagnandi og hefur salan stóraukist á síðustu árum þrátt fyrir að margir geri sér ekki grein fyrir því að við séum að selja kerrur, bíl- stóla, hlífar og aðra aukahluti fyrir barnið í bílnum. Sparkbílarnir frá Volkswagen, Audi og Skoda hafa slegið rækilega gegn hjá börnunum og eru þeir orðnir ansi margir framtíðaröku- mennirnir sem bruna um á bílum frá Heklu. Nýjasta viðbótin hjá okkur sem við erum spennt fyrir að byrja að kynna fyrir fólki eru vandaðar ferðavörur frá ítalska framleiðand- anum Menabo. Hvort sem um er að ræða hallanlegar reiðhjólafest- ingar fyrir rafmagnshjól, þverboga, kayakfestingar, toppbox eða hvað annað sem þarf fyrir ferðalagið, þá ættu viðskiptavinir okkar að finna það hér. Við hjá Heklu seljum fjölbreytt úrval rafbíla og bjóðum einnig mikið úrval af vörum sem tengjast þeim eins og heimahleðslustöðvar frá Elli sem viðskiptavinir okkar hafa tekið vel. Svo erum við auð- vitað líka með þessar hefðbundnu vörur fyrir bíla og viðhald þeirra, hvort sem það eru þrifavörur, rúðu- þurrkur eða mælaborðsmynda- vélar. Við leggjum mikinn metnað í að leita sífellt leiða til þess að auka við vöruframboðið og við hjá Heklu stefnum á að vera fyrsta val fólks þegar kemur að bílnum og vörum honum tengdum,“ segir Hjördís María Ólafsdóttir. ■ Hjá Heklu færðu allt fyrir bílinn á einum stað Hjördís María Ólafsdóttir, vörumerkj- astjóri hjá Heklu, í auka- hlutaverslun fyrirtækisins. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Við leggjum mik- inn metnað í að leita sífellt leiða til þess að auka við vörufram- boðið og við hjá Heklu stefnum á að vera fyrsta val fólks þegar kemur að bílnum og vörum honum tengdum. Hjördís María Ólafsdóttir Allt fyrir barnið Bílstólar og sessur, brúsar, sparkbílar og margt fleira Sparkbíll Volkswagen Bjalla, grár Verð 19.990 kr. Bílsessa Junior* 15-36 kg Verð 3.890 kr. Barnabílstóll Junior* 15-36 kg, svartur, Isofix festingar Verð 23.900 kr. 3 í 1 barnakerru & bílstólasett* Burðarrúm/vagnstykki,skiptitaska o.fl Verð 98.990 kr. Barnabílstóll Junior* 0-36 kg, grár, King - Isofix festingar Verð 38.900 kr. Kíktu inn á vefverslun Heklu sem er alltaf opin www.hekla.is Sparkbíll Audi Junior quattro, rauður Verð 22.990 kr. *Allir bílstólar og sessur uppfylla ESB staðal ECE R44/04 um öryggi Hægt að hafa bakvísandi kynningarblað 5ÞRIÐJUDAGUR 12. apríl 2022 SUMARDEKK

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.