Fréttablaðið - 12.04.2022, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 12.04.2022, Blaðsíða 17
KYNN INGARBLAÐ ALLT ÞRIÐJUDAGUR 12. apríl 2022 Rita Jenrette Boncompagni Ludovisi fyrir framan villuna nafntoguðu 7. apríl síðastliðinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY jme@frettabladid.is Hvers virði er villa í Róm með vegg- mynd eftir einn frægasta listmálara allra tíma? Þessari spurningu er enn ósvarað eftir að prinsessan Rita Boncompagni Ludovisi, eigandi téðrar villu, mistókst í annað sinn að selja villuna Ludovisi Casino sem hún erfði eftir Nicolo Ludovisi prins. Í villunni er að finna vegg- mynd eftir ítalska listmálarann Caravaggio sem hafði gríðarleg áhrif á barokklist 17. aldar. Enn óseld Í janúar síðastliðnum var reynt að selja villuna á uppboði þar sem lægsta boð var 471 milljón evra, tæplega 66 milljarðar íslenskra króna. Fyrr í mánuðinum var verðið lækkað niður í 377 milljónir evra eða um 53 milljarða íslenskra króna. Kannski allt sé þá þrennt er? Villan fer aftur á uppboð í júní á sérstöku tilboðsverði: eingöngu 301 milljón evra eða um 42 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt The Guardian er fyrirséð að nýr eigandi þurfi að verja töluverðum fjármun- um í endurbætur á byggingunni. Þó eru allar líkur á því að næsti eigandi villunnar verði alls ekki einstaklingur. Undirskriftalisti er á netinu þar sem 40.000 manns hafa nú skrifað undir í von um að ítalska ríkið kaupi villuna og breyti henni í safn. ■ Veggmynd eftir Caravaggio og villa til sölu Alda Björk Larsen, markaðsstjóri yfir framleiðsluvörum Nóa Síríus, segir að páskaeggin frá Nóa séu fyrir löngu orðin nauðsynlegur hluti af páskahátíðinni á Íslandi, en framleiðsla þeirra hófst um miðjan fjórða áratug síðustu aldar. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Nóa páskaegg eru stór hluti af hefðinni Páskaeggin frá Nóa Síríus eru stór hluti af páskahefð Íslendinga, sem halda fast í hefðirnar. Boðið er upp á fjölbreytt úrval af öllum stærðum og gerðum, ný og eldri séregg með vin- sælasta namminu og glaðninga í eggjum sem seld eru í samstarfi við Tulipop og Storytel. 2 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.