Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1970, Síða 19
Indledning
XVII
Athugasemd: Kona sú, er þuldi mjer þessi 3 kvæði
(Ásukvæði og Fornkvæðin 2), hjet Málfríður og var Jóns-
dóttir. Hún fór um með manni sínum (veturinn 1850). Hún
var ættuð austan úr Múlasýslu (úr Loðmundarfirði), og sagð-
ist hafa lært kvæðin af móður sinni, Þorbjörgu Pjetursdótt-
ur, en hún hafði aptur lært þau af móður sinni, Snjófríði
Jónsdóttur, systur Hermanns í Mjóafirði. “Stússin”, sem
kemur fyrir í viðkvæðinu við þetta Fomkvæði, sagði þul-
konan mjer að þýddi “drykkju” eða “samsæti við drykkju”.
Viðkvæðið við þetta kvæði segja þeir, sem heyrðu það til
Málfríðar 18 árum, áður en jeg skrifaði kvæðið upp eptir
henni, að hún hafi þá haft svona: (1. erindið)
Bjó einn bóndi upp með á
í panser og í plátru,
í stað þess að 1850 hafði hún það plátrey, eins og fylgt
er í kvæðinu. Viðkvæðið við hitt fornkvæðið, sem hjer er
með, hafði Málfríður og haft þannig fyrir 18 árum: (l.erindi)
Sofnaði hún Ragnfríður,
illa hún lét.
Vakti hana herra Jón
og spurði, hvað hún grét
Sofið þið vel, sæturnar mínar!
í staðinn fyrir Lif ið þið vel, sæturnar mínar. Um viðkvæðið
við Ásu kvæði er áður getið í neðanmálsgrein, og er það sett
þar, eptir því sem mjer hefur verið sagt að Hljóða-Bjarni
hafi haft það. (Underskrevet) JÁrnason.
3. JS5814to, s. 287-93. Viserne stár i samme række-
felge som i Lbs 609 4to. Der er en fællesoverskrift:
Fornkvœði, og derefter flg. oplysning om kilden:
(Þrjú næst eptir fylgjandi kvæðin eru skrifuð eptir minni
Málfríðar Jónsdóttur, er lærði af móður sinni Þorbjörgu Pét-
ursdóttur, en hún af móður sinni, Snjófríði Jónsdóttur systur
Hermanns í Mjóafirði austur í Múlasýslu).
Efter “skrifuð” er der en marginaltilfojelse: “(c.
1848)”; ifolge pkt. 2 ovenfor blev viserne dog forst
optegnet 1850.
Om to af de i Jón Árnasons anmærkninger nævnte
personer findes der oplysninger i trykte kilder. Her-
íslenzk Fornkvæöi VII. — II