Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1970, Síða 93
83
Nátttröllið
27
Nátttröllið
(Nr. 83)
Lbs. 415 8vo, s. 200-201. Overskrift: 25 “Nátttröllið”.
Replikkerne skrives som prosa, men denne del af teksten
er overstreget og en lienvisning, q, skrevet ved begyndelsen;
det ser ud som om dette stykke er blevet afskrevet (med re-
plikkerne i versform?), men afskriften findes ikke. Der er
senere indfort enkelte ortografiske ændringer (saung til
söng, mer til mjer, alldri til aldrei o.lign.), men nedenfor
gengives teksten i den oprindelige form.
En afskrift findes i AM 968 4to, bl. 51r-v.
Fortællingen er trykt i íslenzk Æfintýri. Söfnuð af M.
Grímssyni og J. Árnasyni, 1852, s. 121-3, samt i Jón Árna-
son, íslenzka-r Þjóðsögur og Æfintýri I, 1862, s. 208-9;
i begge disse værker skrives replikkerne som vers. I udgaven
1862 oplyses om kilden: “Eptir sögn gamallar konu úr
Rangárþíngi”. Der er i udgaven 1862 enkelte stilistiske
ændringer i prosaen, som ikke nævnes nedenfor. I IÞÆ I,
1954, s. 198-9 (jfr. s. 674) trykkes teksten i den oprindelige
form.
Á einum bæ var það, að sá sem gæta átti bæjarins
á jólanóttina, meðan hitt fólkið var við aptansaung,
fanst annaðhvort dauður að morgni, eða æðisgenginn.
Þókti heimamönnum þetta íllt, og vildu fáir til verða
að vera heima. Einusinni býðst stúlka ein til að
vera heima. Urðu hinir því fegnir og fóru burt.
Stúlkan sat á palli í baðstofu, og kvað við barn eitt,
sem hún hélt á. Um nóttina er komið á gluggann,
og sagt:
1. “fögur þykir mér hönd þín,
snör mín en snarpa! og dillidó.”
Þá segir hún:
“Hún hefur alldri saur sópað,
ári minn kári, og korríró.”
1 4 kári, œndret til Kári her og i det flg., sál. ogsá udgaverne.
korríró gennemfort AM 968 4to, korriró udgaverne.