Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1970, Page 178
112
Kvœði af pilti og stúlku. Sœtrölls kvœði
95. 5
Kvæði af pilti og stúlku
(Nr. 95)
Lbs. 587 4to, VIII, bl. 55, uden overskrift og ikke delt
i vers.
1. Drengurinn og stúlkan
þau tala gaman:
hvað ætlar þú að gefa mjer
þegar við komum saman ?
2. Jeg ætla’ að taka mjer staf í hönd
og ganga niður með á
og veiða nokkra smásilunga
og færa þjer þá.
3. Jeg ætla’ að reisa upp stórann stein,
stattu með mjer frú,
gerðu svo vel góðin mín,
og gegndu mjer nú.
Vers 3 stammer fra et digt (vikivakakvæði) som begynder
Nú vil eg segja þér (el. Nú má heyra) nistis grund, som bl. a.
findes i JS 231 4to, JS 589 4to. JS 470 8vo, ÍB 656 8vo, 6,
Rask 89a, bl. 206v-210r.
Sætrölls kvæði
(Nr. 5)
Lbs. 1096 4to, i en samling af vers, gáder m.m.
Móðir sat á stóli
og greiddi barn(s)ins hár,
við sjerhvern lokk hún greiddi
svo felldi hún sín tár.
Efter verset er der en henvisning: “(smb. Sætröllskvæði,
og Trolden: Moderen tog en guldkam o.s.frv.)”.
Et bornevers
ÍGSVÞ IV, 1898-1903, s. 261, “Eptir handriti Sæmundar
heitins Eyjólfssonar, cand. theol.” I en fortegnelse over Jón
Árnasons þulur i Lbs. 587 4to, V, nævnes “Litlu bömin leika
sér” under overskriften “Bænir.”