Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1970, Page 241
97
Gyrðis kvœði
175
2. Forsjón og remí,
eg sá fljúga eina örn,
audin ian, völdin ian,
á mér hafdi eg einga vörn,
seint koma þeir Sekúlumm og remí,
s. í. b. og m. í. d.
opin opi. reniri.
3. Forsjón og remi,
hún flaug med mig á eirn háann hól,
audin ian völdin ian,
þar sást hvurgi dagur nje sól,
seint koma þeir Sekúlumm og Remí,
s. í. b. og m. i. d.,
ópin opi reni rí.
4. Forsjón og remi,
hún flaug med mig á háann stein,
audin ian völdin ian,
sá eg þá svo vídt um heim,
seint koma þeir Sekulumm og remi,
s. i. b. og m. i. d.,
opin opi reni rí.
5. Forsjón og remi,
hún flaug med mig á hallar gólf,
audin ian völdin ian,
þar voru inni jötnar tólf,
seint koma þeir Sekúlum og remi,
s. i. b. og m. í. d.,
opin opi rení ri.
6. Forsjón og remi,
britjudu þeir mig i stikkinn stór,
audin ian völdin ian,
sidann alt í ketilinn for,
seint koma þeir Sekulum og remí,
s. í. b. og m. í. d.,
opin opi renirí.
7. Forsjón og remi,