Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1970, Page 266
200
Þjófa kvceði
85
Þjófa kvæði
(Nr 85)
Lbs. 2580 4to, pagineret 66. Overskrift: Ellefu krof á
einni rá. (Almenn sögn). I udgaven, Sigfús Sigfússon, íslenzkar
Þjóð-sögur og -sagnir XIV, 1957, s. 54, er prosaen forkortet.
Tveir þjófar komu á bæ til þess að stela. Gaf annar
sig fram og fór að kveða rímur. En um það höfðu þeir
samið, að hinn skildi stela úti við, og koma svo á
gluggann, er hann væri búinn. Kvæðamaðurinn átti
að glepja heimilisfólkið og stela svo hangikéti úr eld-
húsi. Þegar kvæðamaðurinn hefir kveðið um stund
kémur hinn all laumulegur á glug(g)a yfir kvæða-
manninum til þess, að láta hann vita, að nú sé hann
búinn með sitt hlutverk, og vill vita hvað svo á að
hafast að. Kvæðamaðurinn varð eigi ráðalaus, og
skaut inn í rímurnar og kvað við raust þetta erindi:
“Ellefu krof á einni rá
Eg fer nú að sækja þá
Taktu hann Rauð og hittu hann Brún
Og bíddu mín fyrir utan tún”.
Þeir menn voru þarna við, er könnuðust eigi við
þetta erindi í rímunum, og höfðu gætur á manninum
þegar hann fór. Sáu þeir þá, að hann náði rá úr eld-
húsi, sem á voru 11 krof og ætlaði að skjótast á
brúnann hest með hana, sem þar stóð nærri bundinn.
En hann var þá tekinn, og þeir þjófarnir báðir, og
fengu sín makleg málagjöld.
Þorsteinn Valdimarsson
Þorsteinn Valdimarsson (f. 1918), cand. theol., forfatter,
har nedskrevet de to folgende viser efter sin moder, Guðfinna
Þorsteinsdóttir fra Teigur i Vopnafjord (f. 1891). Optegnel-
serne er af professor Einar Ól. Sveinsson givet til Handrita-
stofmm íslands, Reykjavík.