Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.05.2022, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 03.05.2022, Qupperneq 11
KYNN INGARBLAÐ ALLT ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 2022 Á leigunni verða meðal annars föt frá Gracelandic. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR sandragudrun@frettabladid.is HönnunarMars hefst á morgun með fjölda viðburða. Stafræna fataleigan SPJARA verður til dæmis með pop-up leigu á Lofti við Bankastræti á meðan á hátíðinni stendur. Þar gefst gestum tækifæri til að leigja íslenska hönnun til að skarta á hátíðinni. Á opnunarhófi sem hefst kl. 17 heldur Dj Karitas uppi stuði og fyrstu 50 gestirnir fá gjafapoka. Þá verður happdrætti þar sem heppnir gestir geta unnið leigu að eigin vali. Skapandi samhönnun SPJARA er fyrsta stafræna fata- leiga landsins, sprottin af hug- sjón um fólk geti notið tísku án þess að auka við mengunarvanda tískugeirans. Markmið SPJARA er að draga úr textílsóun og lengja líftíma fatnaðar með því að bjóða aðgang að tískuvörum til leigu. Íslensk hönnun verður í fyrir- rúmi á pop-up leigunni og þar geta gestir spreytt sig á skapandi samhönnun sem verður kynnt sem lausn til að draga úr textílsóun, því með aðkomu almennings getur hönnunarferli tekið mið af raun- verulegum þörfum fólks. ■ Hönnun til leigu Þór Marshall og Sigurður Óskar Arnarsson taka vel á móti viðskiptavinum Glerverks. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Garðskálar lengja sumarið Glerverk býður upp á garðskála frá þýska fyrirtækinu TS-Alu sem eru úr viðhaldsfríu áli og þola mikinn snjó. Þeir geta verið stærri en hjá öðrum framleiðendum og það eru margir möguleikar í boði við útfærslu þeirra. Garðskálar lengja íslenska sumarið verulega. 2 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.