Fréttablaðið - 22.07.2022, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.07.2022, Blaðsíða 32
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur n Bakþankar En allt kemur fyrir ekki. Háværar raddir halda því enn fram að vísindalegar rannsóknir á gróðurhúsaáhrifum og hnatt­ rænni hlýnun af mannavöldum séu ekki nægilega sannfærandi. Slíkar fullyrðingar eru stundum studdar þeirri staðreynd að það er snjór úti í garði. Snjór í garði – kuldi – engin hnattræn hlýnun í mínum garði. Dreifing falskra upplýsinga, sem kallast lygar í daglegu tali, skapar upplýsingaóreiðu og margir vita ekki hverju þeir eiga að trúa. Hvað er rétt og hvað er lygi? Fyrrverandi Bandaríkjaforseti vann sér það, meðal annars, til frægðar að skil­ greina lygar sem nýja útgáfu stað­ reynda, „alternative facts“. Yfirgnæfandi meirihluta gróður­ húsaáhrifa má rekja til brennslu jarðefnaeldsneytis: kola, hráolíu og jarðgass. Fyrirtæki, og þjóðríki, sem byggja auð sinn á sölu eldsneytis eiga gríðarlega mikið undir þeim viðskiptum. Þau eiga líka fjármagn sem greiðir fyrir falskar vísinda­ rannsóknir – rannsóknir sem eru grunnur lyganna sem loftslags­ afneitunarsinnar byggja heimssýn sína á. Ég efast um að loftslags af neitun­ ar sinni neiti af hefja krabbameins­ meðferð með þeim rökum að hann sé ekki nægilega sannfærður um að vísindarannsóknir styðji við gagnsemi geisla­ og lyfjameðferða. Þá er langsótt að ætla að afneitunar­ sinninn neiti að keyra yfir brýr eða fljúga, þó hann þekki ekki til hlítar þau lögmál sem burðarþol og afl­ fræði byggja á. Það græðir enginn á því að dreifa lygum um krabba­ meinsmeðferðir, flugvélar og brýr. Vísindarannsóknir hafa fært okkur lífsgæði og velsæld sem til­ vera okkar og líf byggja á. Þó það sé stundum snjór úti í garði þá stendur húsið okkar, jörðin okkar, í ljósum logum. Það er staðreynd. n Evrópa brennur lyaver.is Netapótek Lyavers FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is SUMARÚTSALA BETRA BAKS ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR - EKKI MISSA AF ÞESSU AFSLÁTTUR 60% HORSENS Hægindastóll, rafdrifinn. Svart leður. Verð: 269.900 kr. Nú 188.930 kr. EXCLUSIVE TOPPER Gæsadúnn. 90 x 200 cm. Verð: 30.900 kr. Nú 12.360 kr. 160 x 200 cm. Verð: 56.900 kr. Nú 22.760 kr. 180 x 200 cm. Verð: 60.900 kr. Nú 24.360 kr. AFSLÁTTUR 30% AF SÆNGUM OG KODDUM 20% AF DIMMA RÚMFÖTUM 40% AFSLÁTTUR AF TEMPUR 20% 10-40% A F H E I L S U I N N I S KÓ M Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. LAUGARÁSVEGI 1 2020 2021 2022 2019 2018 *B es t I ce C re am a cc or di ng to R ey kj av ik G ra pe vi ne BEST OF REYKJAVÍK REYKJAVÍK GRAPEVINE T H E BEST ICE CREAM BEST OF REYKJAVÍK REYKJAVÍK GRAPEVINE T H E BEST ICE CREAM BEST OF REYKJAVÍK REYKJAVÍK GRAPEVINE T H E BEST ICE CREAM BEST OF REYKJAVÍK REYKJAVÍK GRAPEVINE T H E BEST ICE CREAM BEST OF REYKJAVÍK REYKJAVÍK GRAPEVINE T H E BEST ICE CREAM *Best Ice Cream according to Reykjavik Grapevine Laugarásvegi 1 Five consecutive Years *

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.