Fréttablaðið - 06.08.2022, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 06.08.2022, Blaðsíða 36
Hjá HS Veitum starfar framsækinn hópur starfsfólks sem kappkostar að efla sig í starfi með frumkvæði, fagmennsku og framúrskarandi vinnubrögðum. HS Veitur annast raforkudreifingu á Suðurnesjum, í Hafnarfirði, í hluta Garðabæjar, í Vestmannaeyjum og í Árborg. HS Veitur annast hitaveiturekstur á Suður­ nesjum og í Vestmannaeyjum og vatnsveitu­ rekstur að stórum hluta á Suður nesjum og í Vestmanna eyjum. Starfsstöðvarnar eru fjórar; í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og í Árborg. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 starfsmenn. Gildi félagsins eru traust, virðing og framfarir. Framundan eru spennandi tímar sem reyna á stefnu HS Veitna og er forstjóri í lykilhlutverki við að leiða fyrirtækið inn í framtíðina. HS Veitur reka hitaveitu, vatnsveitu og rafmagnsveitu og eru starfsmenn fyrirtækisins að bæta rekstur og þjónustu fyrirtækisins frá degi til dags ásamt því að móta félagið fyrir komandi kynslóðir. Forstjóri stýrir daglegum rekstri fyrirtækisins, sinnir stefnumótun í samráði við stjórn og er í forsvari fyrir fyrirtækið út á við. Helstu verkefni og ábyrgð: • Ábyrgð á daglegum rekstri, áætlanagerð og eftirfylgni verkefna. • Mótun stefna og innleiðing í samráði við stjórn. • Stuðla að stöðugum umbótum félagsins. • Upplýsingagjöf til stjórnar og starfsfólks. • Innri og ytri samskipti við hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og/eða þekking af orku- og veitumálum er kostur. • Reynsla af rekstri og stjórnun, þ.m.t. mannaforráð. • Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð. • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Garðar Ó. Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Forstjóri HS Veitur leita að framsýnum forstjóra til að leiða framúrskarandi hóp starfsfólks. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is 10 ATVINNUBLAÐIÐ 6. ágúst 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.