Fréttablaðið - 06.08.2022, Blaðsíða 50
Helstu verkefni:
• Skráning og yfirferð ráðningar- og launagagna
• Eftirlit með rafrænni skráningu
• Eftirlit með réttri framkvæmd kjarasamninga
• Samskipti og leiðbeiningar til stjórnenda vegna
launa- og viðverukerfa
• Þátttaka í þróun verkefna vegna stafrænnar
vegferðar
Spennandi störf á launaskrifstofu
Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar leitar eftir öflugu starfsfólki.
Í boði eru spennandi störf og góð tækifæri til faglegrar þróunar.
Launaskrifstofa sinnir launavinnslu borgarinnar og afgreiðslu launa, launatengdum gjöldum og
skilum á staðgreiðslu launa. Þá veitir skrifstofan ráðgjöf til stjórnenda og mannauðsráðgjafa,
sinnir fræðslu- og gæðamálum vegna launavinnslu og meðhöndlunar launagagna,
hefur eftirlit með framkvæmd kjarasamninga, auk fleiri verkefna er heyra undir skrifstofuna.
Skrifstofan hefur aðsetur að Borgartúni 12-14.
Fjármála- og áhættustýringarsvið
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði
í vinnubrögðum
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Reynsla af launavinnslu og þekking á kjara-
samningum er kostur
• Góðir samskiptahæfileikar og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Góð almenn tæknikunnátta og færni á excel
• Íslenskukunnátta í ræðu og riti
Helstu verkefni:
• Afstemmingar og innlestur vegna launakeyrslu
• Innlestur gagna og skil til fjölbreyttra aðila
• Úrvinnsla og skil vegna orlofsgreiðslna
• Þátttaka í þróun verkefna vegna stafrænnar
vegferðar
• Samskipti við aðila innan og utan borgar
Hæfniskröfur:
• Háskólagráða sem nýtist í starfi
• Reynsla af greiningum og tölfræðivinnu
• Mjög góð þekking á excel eða öðrum tölfræði-
forritum
• Reynsla af launavinnslu og kjarasamningum
er kostur
• Skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnu-
brögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
u Launaráðgjafi u Sérfræðingur í vinnslustjórn
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ólafur Kristinsson skrifstofustjóri launaskrifstofu í síma 411 1111 eða
johann.olafur.kristinsson@reykjavik.is
Um er að ræða 100% störf og er umsóknarfrestur starfanna er til og með 18. ágúst nk.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
gæðalegur mannauðsstjóri
mannelskur gæðastjóri og
Við óskum eftir að ráða öflugan og hæfan aðila í stöðu gæða- og mannauðsstjóra
Meðal helstu verkefna eru:
■ Gæðakerfi, eftirlit og skýrslugjöf
■ Ábyrgð á öryggi húsnæðis
■ Móttaka kvartana og úrvinnsla þeirra
■ Vöruinnkallanir og eftirlit með þeim
■ Samskipti við birgja, innlenda og erlenda
■ Innleiðing á stefnumótun fyrirtækisins í mannauðsmálum
■ Framkvæmd mannauðsstefnu, ráðningar og nýliðun
■ Ráðgjöf og stuðningur við starfsfólk og stjórnendur
■ Umsjón með viðburðum
Umsóknarfrestur er til og með 9. ágúst 2022
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Ólafur Johnson ■ ooj@ojk-isam.is
Umsóknir skal senda á ooj@ojk-isam.is
ÓJK-ÍSAM ehf. ■ Blikastaðavegi 2–8 ■ 112Reykjavík
Nýlega sameinuðust heildsala Ó. Johnson & Kaaber ehf, ÍSAM
heildsala og Sælkeradreifing ehf. í eina heildsölu; ÓJK-ÍSAM ehf.
og fluttu alla starfsemi sína á Korputorg. Fyrirtækið er framsækin
heildsala sem starfar á neytenda-, stóreldhúsa- og sérvörumarkaði.
Hjá fyrirtækinu starfa um 130 manns.
hagvangur.is
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í meira en
50 ár
24 ATVINNUBLAÐIÐ 6. ágúst 2022 LAUGARDAGUR