Fréttablaðið - 06.08.2022, Blaðsíða 39
Helstu verkefni og ábyrgð
• Viðhald, viðgerðir, eftirlit og breytingar á tækjabúnaði
framleiðslu- og rannsóknarsviðs
• Þátttaka í kvörðunum á tækjabúnaði
• Þátttaka í uppsetningu á nýjum tækjabúnaði
• Almennt húsnæðisviðhald á byggingum fyrirtækisins
Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Kristinn Ragnarsson, deildarstjóri
Tæknideildar í síma 420 6711 eða í tölvupósti
kristinnr@coripharma.is
Menntunar og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi, vélfræði-,
rafvirkja- eða vélvirkja menntun
• Viðtæk reynsla af viðgerðum á vélbúnaði, stýringum
og rafbúnaði kostur
• Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð skilyrði
• Færni í mannlegum samskiptum
• Mjög góða íslensku og ensku kunnátta
• Góð almenn tölvukunnátta
Tæknideild Coripharma sér um viðhald og eftirlit með tækjabúnaði í verksmiðju og á rannsóknarstofum. Við leitum nú eftir áhugasömum liðsauka í deildina.
Unnið verður á tvískiptum vöktum; dag- og kvöldvöktum auk bakvakta.
Lausar stöður hjá Coripharma
Tæknimaður í tæknideild
Sérfræðingur í innkaupa- og áætlanadeild
Vegna aukinna umsvifa leitar Coripharma að öflugum einstaklingum
í spennandi framtíðarstörf hjá fyrirtækinu.
Störf í framleiðslu
Coripharma er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki með um 150 starfsmenn sem byggir á traustum grunni lyfjaþróunar og framleiðslu á Íslandi.
Félagið sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og útflutningi samheitalyfja ásamt því að sinna verktökuframleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það hafið framleiðslu á 20 lyfjum og er með 18 ný lyf í þróun.
coripharma.is
Helstu verkefni og ábyrgð
• Utanumhald, breytingar og eftirfylgni framleiðsluáætlana
• Uppsetning framleiðslu- og pökkunarverka í hugbúnaðinum Plaio
• Fylgjast með vikulegum uppfærslum á raunframleiðslutímum
• Vinna náið með öðrum starfsmönnum innkaupadeildar til að
tryggja að aðföng séu til staðar fyrir framleiðslu og pökkun
• Ábyrgur fyrir staðfestum afhendingum á pöntunum til viðskiptavina
• Taka saman tölfræðilegar upplýsingar um áætlanir, eftir því sem við á
• Stýra daglegum samhæfingarfundum vegna framleiðslu
• Svara fyrirspurnum frá viðskiptavinum
• Miðla upplýsingum um áætlanir og breytingar á áætlunum
til annarra deilda
Menntunar og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d verkfræði, viðskiptafræði,
vörustjórnun eða víðtæk reynsla á þessu sviði
• Góð almenn tölvukunátta
• Mjög góð íslensku og enskukunnátta skilyrði
• Skipulögð, öguð og nákvæm vinnubrögð skilyrði
• Reynsla af vinnu í GMP umhverfi er kostur
• Færni í mannlegum samskiptum
Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Þórey Jónsdóttir mannauðsstjóri
í síma 420 6710 eða í tölvupósti, thoreyj@coripharma.is
Coripharma leitar að drífandi einstakling í starf sérfræðings á framleiðslusviði (Specialist planning). Sérfræðingur í innkaupa- og áætlanadeild heldur utan um
og setur upp allar framleiðsluáætlanir fyrir verksmiðju fyrirtækisins í Hafnarfirði, bæði langtíma og skammtíma áætlanir.
Störf við lyfjablöndun
Helstu verkefni og hæfniskröfur
• Blöndun lyfja
• Uppvigtun og frumvinnsla hráefna
• Samsetning og sérhæfð þrif á vélum
• Skýrslugerð og skjalfesting
• Iðnmenntun eða sambærileg menntun er kostur
• Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum
iðnaði er kostur
• Hæfni til að tileinka sér starfsemi á sérhæfðum vélbúnaði
• Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
• Góð íslensku og ensku kunnátta
Störf í pökkun
Helstu verkefni og hæfniskröfur
• Pökkun á töflum og hylkjum í glös og þynnur
• Þrif og eftirlit með pökkunarvélum og pökkunarsvæði
• Stillingar og breytingar á tækjabúnaði
• Sýnataka og skjalfesting
• Merkingar á vörum til útflutnings
• Iðnmenntun eða sambærileg menntun er kostur
• Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum
iðnaði er kostur
• Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
• Góð íslensku og ensku kunnátta
Um vaktavinnu störf er að ræða í framleiðslu - Nánari upplýsingar um laus störf Coripharma, coripharma.is/careers