Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.08.2022, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 06.08.2022, Qupperneq 39
Helstu verkefni og ábyrgð • Viðhald, viðgerðir, eftirlit og breytingar á tækjabúnaði framleiðslu- og rannsóknarsviðs • Þátttaka í kvörðunum á tækjabúnaði • Þátttaka í uppsetningu á nýjum tækjabúnaði • Almennt húsnæðisviðhald á byggingum fyrirtækisins Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Ragnarsson, deildarstjóri Tæknideildar í síma 420 6711 eða í tölvupósti kristinnr@coripharma.is Menntunar og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, vélfræði-, rafvirkja- eða vélvirkja menntun • Viðtæk reynsla af viðgerðum á vélbúnaði, stýringum og rafbúnaði kostur • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð skilyrði • Færni í mannlegum samskiptum • Mjög góða íslensku og ensku kunnátta • Góð almenn tölvukunnátta Tæknideild Coripharma sér um viðhald og eftirlit með tækjabúnaði í verksmiðju og á rannsóknarstofum. Við leitum nú eftir áhugasömum liðsauka í deildina. Unnið verður á tvískiptum vöktum; dag- og kvöldvöktum auk bakvakta. Lausar stöður hjá Coripharma Tæknimaður í tæknideild Sérfræðingur í innkaupa- og áætlanadeild Vegna aukinna umsvifa leitar Coripharma að öflugum einstaklingum í spennandi framtíðarstörf hjá fyrirtækinu. Störf í framleiðslu Coripharma er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki með um 150 starfsmenn sem byggir á traustum grunni lyfjaþróunar og framleiðslu á Íslandi. Félagið sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og útflutningi samheitalyfja ásamt því að sinna verktökuframleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það hafið framleiðslu á 20 lyfjum og er með 18 ný lyf í þróun. coripharma.is Helstu verkefni og ábyrgð • Utanumhald, breytingar og eftirfylgni framleiðsluáætlana • Uppsetning framleiðslu- og pökkunarverka í hugbúnaðinum Plaio • Fylgjast með vikulegum uppfærslum á raunframleiðslutímum • Vinna náið með öðrum starfsmönnum innkaupadeildar til að tryggja að aðföng séu til staðar fyrir framleiðslu og pökkun • Ábyrgur fyrir staðfestum afhendingum á pöntunum til viðskiptavina • Taka saman tölfræðilegar upplýsingar um áætlanir, eftir því sem við á • Stýra daglegum samhæfingarfundum vegna framleiðslu • Svara fyrirspurnum frá viðskiptavinum • Miðla upplýsingum um áætlanir og breytingar á áætlunum til annarra deilda Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d verkfræði, viðskiptafræði, vörustjórnun eða víðtæk reynsla á þessu sviði • Góð almenn tölvukunátta • Mjög góð íslensku og enskukunnátta skilyrði • Skipulögð, öguð og nákvæm vinnubrögð skilyrði • Reynsla af vinnu í GMP umhverfi er kostur • Færni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Þórey Jónsdóttir mannauðsstjóri í síma 420 6710 eða í tölvupósti, thoreyj@coripharma.is Coripharma leitar að drífandi einstakling í starf sérfræðings á framleiðslusviði (Specialist planning). Sérfræðingur í innkaupa- og áætlanadeild heldur utan um og setur upp allar framleiðsluáætlanir fyrir verksmiðju fyrirtækisins í Hafnarfirði, bæði langtíma og skammtíma áætlanir. Störf við lyfjablöndun Helstu verkefni og hæfniskröfur • Blöndun lyfja • Uppvigtun og frumvinnsla hráefna • Samsetning og sérhæfð þrif á vélum • Skýrslugerð og skjalfesting • Iðnmenntun eða sambærileg menntun er kostur • Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum iðnaði er kostur • Hæfni til að tileinka sér starfsemi á sérhæfðum vélbúnaði • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Góð íslensku og ensku kunnátta Störf í pökkun Helstu verkefni og hæfniskröfur • Pökkun á töflum og hylkjum í glös og þynnur • Þrif og eftirlit með pökkunarvélum og pökkunarsvæði • Stillingar og breytingar á tækjabúnaði • Sýnataka og skjalfesting • Merkingar á vörum til útflutnings • Iðnmenntun eða sambærileg menntun er kostur • Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum iðnaði er kostur • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Góð íslensku og ensku kunnátta Um vaktavinnu störf er að ræða í framleiðslu - Nánari upplýsingar um laus störf Coripharma, coripharma.is/careers
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.