Skessuhorn - 11.08.2021, Síða 29
mIðVIkudAguR 11. ÁgúST 2021 29
Nýfæddir Vestlendingar
Akranes –
miðvikudagur 11. ágúst
ÍA tekur á móti FH í 16 liða úrslit-
um Mjólkurbikars karla í knatt-
spyrnu. Leikið verður á Akranes-
velli og hefst leikurinn kl. 18:00.
Borgarnes –
föstudagur 13. ágúst
Skallagrímur og Hamar mætast á
Skallagrímsvelli í B riðli í 4. deild
karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst
kl. 19:00.
Akranes –
laugardagur 14. ágúst
Kári og Leiknir F. mætast í 16. um-
ferð í 2. deild karla í knattspyrnu.
Leikið verður í Akraneshöllinni og
hefst leikurinn kl. 13:30.
Gilsfjörður –
laugardagur 14. ágúst
Ólafsdalshátíð verður haldin í
þrettánda sinn í Ólafsdal í Gilsfirði
á milli kl. 11 og 17.
Hvalfjarðarsveit –
sunnudagur 15. ágúst
Hljómsveitin Aulos Flute En-
semble mun flytja perlur Japans
og Íslands á tónleikum í Hallgríms-
kirkju í Saurbæ kl. 16:00.
Óska eftir að kaupa stórrúllur af
úrvalsheyi, mega einnig vera fyrn-
ingar. Helst frá kúabúi. Ég er stadd-
ur á Kjalarnesi svo það er ekki
verra ef staðsetningin er þar ná-
lægt. Upplýsingar í tölvupósti á
netfangið hmargeir@gmail.com.
Honda Jazz
Til sölu Honda Jazz. Bensínbíll, ár-
gerð 2008, ekinn aðeins 115 þús-
und km. Bíllinn er skoðaður með
nýlegum dekkjargangi. Verð
350 þúsund. Upplýsingar í síma
862-2031. Bíllinn er til sýnis hjá
Árna við Skúlagötu 5 í Borgarnesi,
sími: 662-4542.
Á döfinni
TIL SÖLU
Smáauglýsingar
15. júlí. Drengur. Þyngd: 3.258 gr.
Lengd: 51 cm. Móðir: Róberta Dís
Grétarsdóttir, Akranesi. Ljósmóðir:
Elín Sigurbjörnsdóttir.
28. júlí. Stúlka. Þyngd: 4.246 gr.
Lengd: 52 cm. Foreldrar: Líf Lárus-
dóttir og Ragnar Þór Gunnarsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Jenný Inga
Eiðsdóttir. Stúlkan hefur fengið
nafni Agla.
30. júlí. Drengur. Þyngd: 4.346 gr.
Lengd: 52 cm. Foreldrar: Helga
Þuríður Hlynsdóttir Hafberg og
Birgir Loftur Bjarnason, Ísafirði.
Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdótt-
ir. Drengurinn hefur fengið nafni
Almar Bjarni.
3. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.714 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Hrafnhild-
ur Þrastardóttir og Daníel Magn-
ússon, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafn-
hildur Ólafsdóttir.
4. ágúst. Stúlka. Þyngd: 5.016 gr.
Lengd: 55 cm. Foreldrar: Hafrún
Kjellberg og Magnús Jens Magn-
ússon, Skagaströnd. Ljósmóðir:
Jenný Inga Eiðsdóttir.
5. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.488 gr.
Lengd: 48 cm. Foreldrar: Karolina
Ola Iwanczewska og Kristian Iw-
anczewski, Stykkishólmi. Ljósmóð-
ir: Inga María Hlíðar Thorsteinson.
5. ágúst: Stúlka. Þyngd: 3.974 gr.
Lengd: 52 cm. Foreldrar: Helena
Rúnarsdóttir og Rúnar Bergmann
Gunnlaugsson, Akranesi. Ljósmóð-
ir: Unnur Berglind Friðriksdóttir.
6. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.796
gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Guð-
björg Perla Jónsdóttir og Sigurður
Örn Einarsson, Akranesi. Ljósmóð-
ir Jenný Inga Eiðsdóttir.
9. ágúst. Drengur. Þyngd: 2.910 gr.
Lengd: 49 cm. Foreldrar: Sandra
Björk Bergsdóttir og Sverrir Krist-
insson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Elín
Sigurbjörnsdóttir.
ÓSkaST keypT
Sagnabá lkur-
inn Síðustu dag-
ar Skálholts eft-
ir Bjarna Harð-
arson spannar
aldarlanga sögu
Skálholtssveita.
Sagan er sögð
frá sjónarhóli
fátækra landseta
stólsins og lýs-
ir kjörum þeirra
og lífi.
„Við sögu ke-
mur fjölskrúðugt
persónusafn, allt
frá biskupum og
f y r i rmennum
til kotafólks
og soðbúrsk-
erlinga. Einna
fyr ir ferðarm-
est verður þó
skringimennið síra Þórður í Reyk-
jadal sem á sér þann draum að sjá
Skálholtsstað brenna einu sinni enn
en hefur ekki
uppburði til að
kveikja þá elda.
móðuharðin-
di, jarðskjálftar
og almenn rin-
gulreið 18. al-
dar taka að lo-
kum að sér að
greiða stað-
num náðarhög-
gið og í Sultar-
tungum verður
ekki annað eftir
en þau strá sem
eru aldrei nema
strá.
Frumgerð sö-
gunnar kom út í
þremur bókum,
Í skugga drot-
tins, Í gullhrep-
pum og Síðustu
dagar Skálholts,á árabilinu 2017–
2020,“ segir í tilkynningu frá hö-
fundi. mm
Þríleikur Bjarna um
Skálholt í einni kilju