Skessuhorn - 03.11.2021, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 2021 25
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
1
Endurnýjun í 1. áfanga
Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili, óskar eftir tilboðum í
endurnýjun dvalarrýma og stoðrýma aðallega á 2. hæð.
Verkið felst í endurnýjun 20 dvalarrýma á 2. hæð og 5
dvalarrýma á 1. hæð, ásamt aðliggjandi gangrýmum og
stoðrýmum. Gólfefni, loftaefni og innihurðir endurnýjað að
mestu. Í dvalarrými eru baðherbergi algjörlega endurnýjuð,
ásamt hreinlætislögnum, rafbúnaði. Sett er upp slökkviúða-
kerfi og í þakrými loftræsibúnaður ásamt stokkalögnum.
Gólfflötur framkvæmdasvæða á 1. og 2. hæð
er um 1.300 m2.
Verklok skulu vera eigi síðar en 30. maí 2023.
Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi frá
þriðjudeginum 2. nóvember 2021 í gegnum útboðsvef
Mannvits: https://mannvit.ajoursystem.is/
Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir
kl. 11:00 fimmtudaginn 2. desember 2021.
Opnunarfundur verður ekki opinn bjóðendum. Fundargerð
verður send öllum bjóðendum eftir opnun tilboða.
Framkvæmdanefnd Höfða
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2021
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Fimmtudaginn 11. október
Föstudaginn 12. október
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090 SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
1
Aldís Petra með dóttur sína Söru Sjöberg. Aldís setti upp sýninguna Orlofið í
Gamla Iðnskólanum.
Silja Sif setti upp sýninguna U-Beygju í
Landsbankahúsinu við Akratorg.
Í Studio Jóku við Skagabraut er opin vinnustofa hjá þeim Ingigerði, Bryndísi og
Ingu.
Í tónlistarskólanum voru tónleikar Vallarsels á fimmtudaginn.
Nemendur Vallarsels stóðu sig frábærlega á tónleikum sínum.
Hluti af trommusveit Vallarsels.
Jaclyn Árnason er með málverkasýn-
ingu á Veitingastaðnum Grjótinu.
Sigríður Ævarsdóttir og eiginmaður
hennar Benedikt Líndal. Sigga opnaði
sýninguna „Tölum um hesta“ í Galleríi
Bjarna Þórs. Þar sýnir hún vatnslita-
myndir sem m.a. prýða nýútkomna
bók þeirra sem ber sama nafn.
Vinkonurnar Ásta Alfreðsdóttir og
Sigríður Ævarsdóttir.
Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson héldu skemmtikvöld í
Vinaminni síðastliðinn laugardag á vegum kirkjunefndar-
innar.
Hluti gesta á skemmtikvöldi Bergþórs og Alberts í Vina-
minni.
Á Bárunni Brugghúsi fóru á laugardaginn fram tónleikar
með Ben Waters og gítarleikurum. Spyrill var Ólafur Páll
Gunnarsson. Ljósm. Hilmar Sigvaldason.
Við Hafbjargarhúsið á Breiðinni er búið að koma fyrir
upplýsingaskiltum sem tengjast fiskverkun á svæðinu fyrr á
tímum. Heiðurinn af því framtaki eiga Haraldur Sturlaugs-
son og Friðþjófur Helgason.
Ljósm. Hilmar Sigvaldason.