Skessuhorn - 30.03.2022, Síða 12
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 202212
Samfylkingin og Viðreisn hafa tek
ið höndum saman og stilla fram
sameiginlegum framboðslista í
Borgarbyggð fyrir sveitarstjórnar
kosningar í vor. Listinn var stað
festur á fundi á mánudagskvöldið.
Hann er þannig í heild sinni:
Nr. 1. Bjarney Bjarnadóttir, grunn
skólakennari og meistaranemi í for
ystu og stjórnun
Nr. 2. Logi Sigurðsson, búfræðing
ur og bústjóri LBHÍ að Hesti
Nr. 3. Kristján Rafn Sigurðsson, fv.
framkvæmdastjóri
Nr. 4. Anna Helga Sigfúsdóttir,
leikskólakennari
Nr. 5. Dagbjört Diljá Haraldsdótt
ir, leiðbeinandi
Nr. 6. Jón Arnar Sigurþórsson,
varðstjóri hjá lögreglunni
Nr. 7. Þórunn Birta Þórðardóttir,
lögfræðinemi
Nr. 8. Viktor Ingi Jakobsson,
háskólanemi
Nr. 9. Jóhanna M. Þorvaldsdóttir,
grunn og framhaldsskólakennari
og uppeldisfræðingur
Nr. 10. Magdalena J.M. Tómas
dóttir, ferðamála og markaðs
fræðingur
Nr. 11. Elís Dofri G Gylfason,
vðskiptafræðinemi
Nr. 12. Sigurjón Haukur Valsson,
umsjónarmaður með ferðaþjónustu
fatlaðra og sjúkraflutningamaður
Nr. 13. Sólveig Heiða Úlfsdóttir,
háskólanemi
Nr. 14. Inger Helgadóttir, fv. fram
kvæmdastjóri
Nr. 15. Haukur Júlíusson, verktaki
Nr. 16. Sólrún Tryggvadóttir,
sjúkraliði
Nr. 17. Unnsteinn Elíasson,
hleðslumeistari
Nr. 18. Eyjólfur Torfi Geirsson,
bókari.
mm
Framsóknarfélagið í Borgarbyggð
staðfesti á föstudagskvöldið lista
flokksins fyrir sveitarstjórnarkosn
ingarnar 14. maí. Óbreytt röðun er
á efstu tveimur sætum listans frá líð
andi kjörtímabili. Guðveig Eyglóar
dóttir er oddviti listans sem fyrr og
Davíð Sigurðsson er í öðru sæti.
Framsóknarflokkurinn á nú fjóra
fulltrúa í sveitarstjórn. Á fundin
um var Finnboga Leifssyni í Hítar
dal fráfarandi fulltrúa í sveitarstjórn
þakkað sérstaklega fyrir sitt starf í
áratugi með dynjandi lófaklappi, en
hann skipar nú heiðurssæti listans.
Listinn er þannig í heild sinni:
Nr. 1. Guðveig Eyglóardóttir,
sveitarstjórnarfulltrúi
Nr. 2. Davíð Sigurðsson, fram
kvæmdastjóri og sveitarstjórnar
fulltrúi
Nr. 3. Eðvar Ólafur Traustason,
flugstjóri og atvinnurekandi
Nr. 4. Eva Margrét Jónudóttir, sér
fræðingur hjá Matís
Nr. 5. Sigrún Ólafsdóttir, bóndi og
tamningamaður
Nr. 6. Þórður Brynjarsson,
búfræðinemi
Nr. 7. Sigríður Dóra Sigurgeirs
dóttir, framkvæmdastjóri
Nr. 8. Weronika Sajdowska,
kennari og þjónn
Nr. 9. Bergur Þorgeirsson, for
stöðumaður Snorrastofu
Nr. 10. Þorsteinn Eyþórsson, eldri
borgari
Nr. 11. Þórunn Unnur Birgisdóttir,
lögfræðingur
Nr. 12. Erla Rúnarsdóttir, leik
skólakennari
Nr. 13. Hafdís Lára Halldórsdótt
ir, nemi
Nr. 14. Höskuldur Kolbeinsson,
bóndi og húsasmiður
Nr. 15. Sonja Lind Eyglóardóttir,
aðstoðarmaður þingflokks
Nr. 16. Orri Jónsson, verkfræðing
ur
Nr. 17. Lilja Rannveig Sigurgeirs
dóttir, alþingismaður
Nr. 18. Finnbogi Leifsson, sveitar
stjórnarfulltrúi og bóndi.
mm
Á milli lægða fara bátar á sjó. Þegar
gefur hefur afli dragnótarbáta verið
mjög góður og hefur Steinunn SH
náð yfir 40 tonna róðrum og aðrir
einnig gert það gott eins og drag
nótarbáturinn Egill SH. Á fimmtu
dag kom Egill með 24 tonn af bolta
þorski að landi í Ólafsvík og að
sjálfsögðu voru skipsverjar ánægð
ir með góðan afla og hátt fiskverð
sem hefur verið á fiskmörkuðum að
undanförnu.
Á myndunum má sjá Jens Brynj
ólfsson hífa bolta þorsk að landi
og á bryggjunni tóku þeir félagar
Benedikt Guðmundur Jensson og
Magnús Birgisson á móti aflanum
skælbrosandi. af
Skarphéðinn Ólafsson í Grundar
firði var að setja bátinn sinn á flot
þegar fréttaritara bar að garði síð
astliðinn fimmtudag. Stefnt er á
að klára smávegis af kvóta áður
en strandveiðarnar hefjast í byrjun
maí. Það var Kristján Kristjánsson
sem sá um að hífa bátinn og setja á
flot enda er hann alkunnur slíkum
verkum og þekkir handtökin. Þá
er bara að vona að veðurguðirnir
verði sjómönnum hliðhollir næstu
misserin svo hægt verði að sækja
sjóinn. tfk
Framsóknarflokkurinn í Borgar-
byggð kynnti framboðslista sinn
Þau skipa fimm efstu sæti listans. F.v. Davíð Sigurðsson, Guðveig Eyglóardóttir, Eðvar Ólafur Traustason, Eva Margrét Jónu-
dóttir og Sigrún Ólafsdóttir.
Framboðslisti Samfylkingar og
Viðreisnar í Borgarbyggð
Ellefu af átján á lista Samfylkingar og Viðreisnar í Borgarbyggð. Ljósm. aðsend.
Góður afli þegar gefur
Kristján Kristjánsson í appelsínugula gallanum hífir hér bátinn af kerrunni og
niður af bryggju.
Kvótinn kláraður
fyrir strandveiðar
Skarphéðinn Ólafsson hugar að festingum á meðan Kristján Guðmundsson pass-
ar að strapparnir séu rétt staðsettir uppi í bátnum.