Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2022, Page 3

Skessuhorn - 27.04.2022, Page 3
Fyrirtækin okkar og framtíðin Í maí fundum við með félagsfólki SA um allt land. Ræðum efnahags­ málin, komandi kjaraviðræður og það sem þér finnst skipta máli. DAGSKR Á HVERS FUNDAR Fyrri hluti → Sérfræðingar SA kynna stöðu efnahags mála og eiga vinnufund með félags mönnum til að fá þeirra innlegg í komandi kjaraviðræður. Síðari hluti → Fræðsla til félagsmanna um starfsmanna- og kjaramál. Sérfræðingar vinnu- markaðssviðs SA fara yfir starfsmanna- og kjaramál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir og skipta fyrirtækin okkar máli. s a .is Hringferð SA 2022 → Borgarnes → 5. maí, Landnámssetrið, kl. 9:30 DAGSKR Á 5 . maí → Borgarnes 11 . maí → Ísafjörður 12 . maí → Akureyri 17 . maí → Vestmannaeyjar 18 . maí → Selfoss 25 . maí → Egilsstaðir 31 . maí → Reykjavík Fleiri fundir auglýstir síðar. Nánari upp lýsingar um fundina og skráningu má finna á sa.is.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.