Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2022, Side 13

Skessuhorn - 27.04.2022, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2022 13 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2021 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Mánudaginn 9. maí Þriðjudaginn 10. maí Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SK ES SU H O R N 2 02 2 Sveitarfélagið Dalabyggð lét taka út nýtingu félagsheimila í héraðinu á síðasta ári og í kjölfarið bauð það félagsheimilið Árblik til leigu. Tvær röskar konur í Miðdölunum tóku húsið að sér og ætla að reka þar tjaldsvæði og kaffihús, auk þess sem húsið verður áfram til útleigu vegna viðburða, eins og verið hef- ur. Þetta eru þær Guðrún Esther Jónsdóttir í Miðskógi og Sigur- dís E.L. Sigursteinsdóttir í Neðri Hundadal. Þær opnuðu með pompi og prakt á sumardaginn fyrsta, þar sem í boði var kökuhlaðborð og kjötsúpa og var vel mætt að sögn Estherar. Tjaldsvæðið verður öllum helstu kostum búið sem góð tjaldstæði þurfa að hafa upp á að bjóða. Með- al annars aðstöðu til að losa affall af húsbílum, eldunaraðstöðu, sturtur, salerni og rafmagn, auk útsýnisins út Hvammsfjörðinn, sem er dásam- legt. Því er nafngiftin Sælureitur nokkuð lýsandi. bj Bakkelsi að sveitasið bíður hér gesta, rétt fyrir opnun. Sælureitur í Árbliki opnaður á sumardaginn fyrsta Margir nýttu tækifærið og fengu sér hressingu í Árbliki á sumardaginn fyrsta. Þær Sigurdís og Esther hafa staðið í ströngu við að koma aðstöðunni í stand fyrir sumarið. Yngri kynslóðin vildi bara vera úti í blíðunni á sumardaginn fyrsta. Garða- og Saurbæjarprestakall DagsetningSunnudagur 1.maí Akraneskirkja Guðsþjónusta kl 11 Miðvikudagur 4. maí Bænastund í Akraneskirkju kl 12.15 Garða- og Saur- bæja prestakall SK ES SU H O R N 2 02 2 Garða- og Saurbæjarprestakall Dagsetning

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.