Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2022, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 01.06.2022, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2022 13 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2022 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Þriðjudaginn 7. júní Miðvikudaginn 8. júní Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SK ES SU H O R N 2 02 2 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2022 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & Smur, Nesvegi 5 Fimmtudaginn 9. júní Föstudaginn 10. júní Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 02 2 Eldhúsinnréttingar Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is. Sumaropnun: Mán. – Föst. 10–17 Laugardaga LOKAÐ 2 0 0 0 — 2 0 2 0 S K E S S U H O R N 2 02 2 Gatnaviðhald 2022 Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í viðhald gatna á Akranesi. Um er að ræða viðgerð á steyptum og malbikuðum götum, yfirlögn með malbiki og gerð gönguþverana á Garðagrund og átta öðrum götum: Akralundur, Asparskógar, Garðabraut, Jörundarholt, Ketilsflöt, Stillholt, Þormóðsflöt og Ægisbraut. Verkinu skal lokið fyrir 25. nóvember 2022. Helstu magntölur: - Uppbrot steypu 750 m2 - Malbikun 7.500 m2 - Hellulögð gönguþverun 380 m2 Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi frá föstudeginum 27. maí 2022 í gegnum útboðsvef: https://mannvit.ajoursystem.net/. Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 11:00 mánudaginn 13. júní 2022. Fundargerð verður send öllum bjóðendum eftir opnun tilboða. Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Síðastliðinn laugardag var stór dagur hjá Liverpool aðdáendum. Þá var leikið til úrslita í Meistara- deild Evrópu þegar Real Madrid og Liverpool áttust við. Víða um heim komu stuðningsmenn lið- anna saman. Í Borgarnesi stóðu þeir Haukur Erlingsson og Haf- þór Gunnarsson, formenn Liver- pool klúbbsins, fyrir því að taka á leigu Grímshúsið í Brákarey. Við- burðurinn var í samstarfi við Bara- Bar sem skaffaði TukTuk bíl, pyls- ur og meðlæti. Risaskjá var kom- ið upp og mættu ríflega 150 rauð- klæddir í eyjuna til að styðja sína menn. Að vísu fór leikurinn ekki þeim í hag, því Real Madrid sigraði með einu marki Vinicius Junior eft- ir um klukkutíma leik. „Mætingin fór fram úr okkar björtustu vonum og stemningin var frábær,“ sagði Haukur sem sendi Skessuhorni meðfylgjandi myndir. mm Starfsmenn Mílu og undirverk- takar vinna nú hörðum höndum við lagningu ljósleiðara í Grundar- firði. Búið er að leggja ljósleiðar- ann í Sæbóli og vinna stendur yfir að ljósleiðaravæða Grundargötuna. Það verður töluverður munur á fjarskiptagæðum þegar þetta verð- ur komið í gagnið en talsvert hefur verið um truflanir á netsambandi í mörgum húsum í Grundarfirði upp á síðkastið. Tfk Starfsmenn þræða ljós- leiðara undir nýja gang- stétt við Grundargötuna. Unnið að lagningu ljósleiðara í Grundarfirði Fylltu Grímshúsið og sáu úrslitaleikinn á risaskjá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.