Morgunblaðið - 11.07.2022, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2022
Þórhildur Tinna Sigurðardóttir og Helga María Þorbjörnsdóttir eru meðal
þeirra sem skipuleggja listahátíðina LungA sem fer fram á Seyðisfirði. Þær
segja frá dagskránni og þeim anda sem skapast í firðinum á ári hverju.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Alltaf fallegt, alltaf gaman á LungA
Á þriðjudag: Norðan og norð-
vestan 8-15 m/s, hvassast með
austurströndinni. Rigning norðan-
og austanlands, en þurrt sunnan
heiða. Hiti frá 6 stigum fyrir norðan,
upp í 17 stig syðst á landinu. Á miðvikudag: Vestan og síðar suðvestan 5-10. Bjart með
köflum og yfirleitt þurrt, en smáskúrir á vestanverðu landinu síðdegis. Hiti 8 til 15 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Fólkið í landinu
13.35 Útsvar 2012-2013
14.35 Bækur og staðir
14.45 Af fingrum fram
15.30 EM stofan
15.50 Austurríki – N-Írland
17.50 EM stofan
18.10 Sumarlandabrot
18.15 KrakkaRÚV
18.16 Vinabær Danna tígurs
18.28 Blæja
18.36 Sögur snjómannsins
18.44 Eldhugar – Temple
Grandin – dýrahvíslari
18.48 KrakkaRÚV – Tónlist
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
20.10 Steve Backshall ræðst
á brattann – 2. hluti
21.00 Ridley Road – Til höf-
uðs nýnasistum
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Eins og málverk eftir
Eggert Pétursson
23.35 Ráðherrann
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.40 Ghosts
15.00 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Man with a Plan
19.40 PEN15
20.10 Top Chef
21.00 Blue Bloods
21.50 Seal Team
22.40 Love Island
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 FBI
00.55 The Rookie
01.40 Bull
02.25 Evil
03.15 Love Island
04.00 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.15 Nettir kettir
10.00 The Great British
Bake Off
11.10 Um land allt
11.45 Suits
12.25 Nágrannar
12.50 30 Rock
13.10 30 Rock
13.30 Mom
13.50 The Greatest Dancer
14.50 Last Man Standing
15.10 The Goldbergs
15.40 Saved by the Bell
16.05 Finding Alice
16.50 Moonshine
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.20 Rax Augnablik
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Helvítis kokkurinn
19.05 Making It
19.50 Best Room Wins
20.30 Conversations with
Friends
21.00 Sorry for Your Loss
21.30 The Cleaner
21.55 60 Minutes
22.40 Magnum P.I.
23.25 Hell’s Kitchen
00.05 La Brea
00.50 The Mentalist
18.30 Fréttavaktin
19.00 Lengjudeildarmörkin
19.30 Undir yfirborðið (e)
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
20.30 Fréttavaktin (e)
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
18.00 Að sunnan
18.30 Að vestan
19.00 Að austan
19.30 Frá landsbyggðunum
Endurt. allan sólarhr.
Rás 1 92,4 . 93,5
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktoríu.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Flugufótur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Að klára hattinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Loftslagsþerapían.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Sumarmál.
21.35 Kvöldsagan: Fóstbræðra
saga.
22.00 Fréttir og veður.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Segðu mér með Viktoríu.
23.40 Þetta helst.
11. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:31 23:37
ÍSAFJÖRÐUR 2:49 24:28
SIGLUFJÖRÐUR 2:30 24:13
DJÚPIVOGUR 2:50 23:16
Veðrið kl. 12 í dag
Hægviðri árdegis, skýjað að mestu og smáskúrir á víð og dreif. Gengur í norðaustan 5-10
síðdegis á morgun með rigningu suðaustan- og austanlands. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 16
stig.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þröstur Gestsson
Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir
daginn með Gesti.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Pétur Guðjónsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Vestmannaeyska rokkhljómsveitin
Molda gaf út ábreiðu af laginu Láttu
mig vera, sem 200.000 naglbítar
gerðu frægt á árum áður. Hljóm-
sveitin Molda er á hraðri siglingu í
íslenska tónlistarheiminum en að-
eins eru tvö ár
liðin frá því
hljómsveitin var
stofnuð. Hljóm-
sveitin hefur
gefið út nokkur
frumsamin lög
en á það einnig til að setja lög frá
öðrum listamönnum í nýjan búning
með endurbættum útgáfum, líkt og
Láttu mig vera. „Við höfum nú þeg-
ar gefið út nokkur lög en við yrkjum
yfirleitt um Vestmannaeyjar, hvort
sem það eru náttúruöflin, veð-
urharðindi eða Tyrkjaránið, þá gera
Molda-menn þessum hlutum skil í
öflugu glysrokki sem kveikir í ung-
um sem öldruðum rokkhundum,“
segja liðsmenn Molda.
Glysrokk sem
kveikir í öllum,
konum sem körlum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 29 heiðskírt
Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 37 heiðskírt
Akureyri 16 skýjað Dublin 20 léttskýjað Barcelona 29 heiðskírt
Egilsstaðir 16 skýjað Glasgow 23 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 29 skýjað Róm 28 léttskýjað
Nuuk 7 skýjað París 26 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 19 skýjað Winnipeg 22 alskýjað
Ósló 22 skýjað Hamborg 18 skýjað Montreal 23 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 20 heiðskírt New York 26 heiðskírt
Stokkhólmur 16 léttskýjað Vín 19 heiðskírt Chicago 26 léttskýjað
Helsinki 20 léttskýjað Moskva 17 rigning Orlando 32 léttskýjað
DYk
U
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
Sérblað Morgunblaðsins kemur út 19. júlí
Allt sem þú þarft að
vita um rafbíla
Auglýsendur athugið
SÉRBLAÐ
VIKA 27
AS IT WAS
HARRY STYLES
ABOUT DAMN TIME
LIZZO
RUNNING UP THAT HILL (ADEALWITHGOD)
KATE BUSH
EYJANÓTT
KLARA ELIAS
LATE NIGHT TALKING
HARRY STYLES
GLIMPSE OF US
JOJI
PEPAS
FARRUKO
EF ÞEIR VILJA BEEF
DANIIL, JOEY CHRIST
JIMMY COOKS (FEAT. 21 SAVAGE)
DRAKE,21 SAVAGE
BLEIKUR OG BLÁR
FRIÐRIK DÓR
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18