Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 11

Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 11
VOR 2021 SKÓLAVARÐAN 11 Birte Harksen / VIÐTAL B irte kemur frá Jót- landi í Danmörku en hefur búið á Íslandi frá því árið 2000. „Við ætluðum bara að vera hérna í tvö ár,“ segir hún, „en síðan varð ég svo hrifin af að búa hérna og starfa í leikskóla að við hjónin ákváðum að setjast alveg að í stað þess að flytjast til baka til Danmerkur.“ Eiginmaður Birte heitir Baldur Kristinsson. „Hann er stoð mín og stytta og hefur hjálpað mér í gegnum árin við að koma hug- myndum mínum á framfæri, til dæmis með því að semja og þýða söngtexta á íslensku og forrita vefsvæði.“ Vefsvæðin tengjast leikskólastarfi og verður nánar fjallað um þau hér á eftir. Hjónin hittust í Rússlandi árið 1989. Bæði voru þau nýútskrifuð sem stúdentar og tóku þátt í friðarhreyf- ingunni Next Stop Sovjet. Þau voru fimm vikur í Sovétríkjunum sem reyndist meira en nógur tími til að Birte Harksen, leikskólakennari og fagstjóri í tónlist á Urðarhóli, fékk í vetur Íslensku menntaverðlaunin sem framúrskarandi kennari. Verðlaunin hlaut hún fyrir fram- úrskarandi kennslu og frumkvæði við að efla skapandi og leikmiðaða starfshætti í leikskólum með vefsvæðunum Börn og tónlist, Leik að bókum og Stafagaldri. Leikskóla- kennari af lífi og sál Birte Harksen er handhafi Íslensku mennta- verðlaunanna. Verðlaunin hlaut hún fyrir framúrskarandi kennslu og frumkvæði við að efla skapandi og leikmiðaða starfshætti. Svava Jóns- dóttir skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.