Skólavarðan - 2021, Page 15

Skólavarðan - 2021, Page 15
v Hvernig kennari vilt þú verða? Háskóli Íslands býður upp á MT-námsleiðir (e. Master of Teaching) fyrir þá sem stefna á að ljúka kennaranámi. MT-námsleiðir fela í sér námskeið í stað 30 eininga rannsóknarritgerðar. Eftir sem áður geta nemendur áfram valið M.Ed.-nám. UMSÓKNARFRESTUR MEISTARANÁM 15. APRÍL VIÐBÓTARDIPLÓMUR 5. JÚNÍ NÝR VALKOSTUR Í KENNARANÁMI Tækifæri kennaranema eru fjölmörg: » Ríkuleg sérhæfing á námssviðum leikskóla, faggreinum, list- og verkgreinum, íþróttum og yngri barna kennslu í grunnskólum » Launað starfsnám á lokaári » Styrkur frá stjórnvöldum að upphæð 800.000 kr. » Möguleikar á styrkjum hjá KÍ » Leyfisbréf til kennslu á öllum skólastigum Starfsþróun, leiðsögn nýliða og stjórnun Stjórnvöld styrkja kennara til náms í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf. Enn fremur er í boði nám í stjórnun menntastofnana fyrir þá sem vilja efla þekkingu sína á þróunarstarfi og forystu. Námsleiðirnar eru í boði sem meistaranám og styttri viðbótardiplómur. kennaranam.hi.is mennta.hi.is

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.