Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 15

Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 15
v Hvernig kennari vilt þú verða? Háskóli Íslands býður upp á MT-námsleiðir (e. Master of Teaching) fyrir þá sem stefna á að ljúka kennaranámi. MT-námsleiðir fela í sér námskeið í stað 30 eininga rannsóknarritgerðar. Eftir sem áður geta nemendur áfram valið M.Ed.-nám. UMSÓKNARFRESTUR MEISTARANÁM 15. APRÍL VIÐBÓTARDIPLÓMUR 5. JÚNÍ NÝR VALKOSTUR Í KENNARANÁMI Tækifæri kennaranema eru fjölmörg: » Ríkuleg sérhæfing á námssviðum leikskóla, faggreinum, list- og verkgreinum, íþróttum og yngri barna kennslu í grunnskólum » Launað starfsnám á lokaári » Styrkur frá stjórnvöldum að upphæð 800.000 kr. » Möguleikar á styrkjum hjá KÍ » Leyfisbréf til kennslu á öllum skólastigum Starfsþróun, leiðsögn nýliða og stjórnun Stjórnvöld styrkja kennara til náms í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf. Enn fremur er í boði nám í stjórnun menntastofnana fyrir þá sem vilja efla þekkingu sína á þróunarstarfi og forystu. Námsleiðirnar eru í boði sem meistaranám og styttri viðbótardiplómur. kennaranam.hi.is mennta.hi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.