Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 40

Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 40
40 SKÓLAVARÐAN VOR 2021 NEMANDINN / Smásögur S másagnasamkeppni KÍ var á sínum stað á liðnu hausti og var þetta í sjötta sinn sem efnt er til keppninnar. Venja hefur verið að tengja smásagnasamkeppnina við Alþjóðadag kennara, 5. október, en að þessu sinni var skilafrestur framlengdur ofurlítið enda skólastarf ekki með eðlilegum hætti eins og flestir vita. Þátttaka var góð eins og jafnan, hátt í tvö hundruð sögur voru sendar inn. Krakkar í 5. til 7. bekk voru duglegastir við söguskrifin, sendu flestar sögur inn og hefur svo verið frá upphafi. Að venju kenndi ýmissa grasa í smá- sögunum en athygli vakti hversu lítið bar á COVID-19. Efnistök í verðlaunasögunum eru afar fjölbreytt. Dómnefnd hafði ærinn starfa við að velja bestu sögurnar úr mörgum góðum. Dómnefndina skipuðu Þórdís Gísladóttir rithöfundur, Kristján Jóhann Jónsson, fyrrum dósent á Menntavísindasviði HÍ, og Bryndís Jónsdóttir frá Heimili og skóla. Því miður reyndist ekki unnt að halda verðlaunaathöfn vegna samkomutakmarkana en verðlaunahafarnir fengu sent viðurkenn- ingarskjal ásamt spjaldtölvu. Ritstjórn Skólavörðunnar hvetur alla til að lesa þessar frábæru sögur. Njótið vel. Staðalmyndir, tímaflakk, uppvakningar og vinátta „Hvað er það sem við erum að snæða?“ „Hvað, hefur þú aldrei borðað pitsu áður, Þórsi?“ spurði Eld- ur hlæjandi. Ég e r m eð kú rd ís kt n af n og ég e r m eð ís le ns kt na fn . É g á tv ö nö fn þv í é g á tv ö lö nd . Ó nei, Ís ey, þau eru ekki uppvakningar, heldur fólk eins og við Hvað m eð það að ég sé ekki m esta gella í heim i, ég er svo skem m tileg og klár að það jafnar það bara út. Gangavörðurinn sagði að hún æ tti að setja skóna í skóhilluna eins og allir aðrir en ekki skilja þá eftir ein- hvers staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.