Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 5

Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 5
Litli-Bergþór 5 Trjágróður hefur mikil áhrif á götumynd til fegrunar og skapar einnig ýmis heppilegt skilyrði með því að skýla fyrir veðri og vindum, binda ryk og auka möguleika á útiveru. Því miður nær götumynd þorpsins í sumum tilfellum ekki að njóta sín eins og staðan er í dag. Sveitarfélagið ræður yfir miklu af því svæði sem þyrfti snyrtingar og grisjunar við. Nefni ég gróður meðfram vegum, á opnum svæðum eins og til dæmis við Hverabrekku og inni á hverasvæðinu, á svæði milli Varmagerðis og Heilsugæslunnar, svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir hafa tjáð sig um nauðsyn þess að hreinsa og loka skurðum milli lóða hér í þorpinu, dýr hafa orðið sé að voða og hættulegt getur reynst börnum að fara um svæðið vegna opinna skurða. Eins og staðan er í dag getur reynst mjög erfitt að fara í slíkar framkvæmdir á mörkum lóða vegna þess trjágróðurs sem kominn er. Í ljósi alls sem kemur fram hér að ofan tel ég nauðsynlegt að sveitarfélagið beiti sér fyrir því að tekið verði á þessu máli hér í þorpinu, yfirvöld hér þurfa að draga vagninn og aðstoða lóðarhafa, til að eitthvað verði úr framkvæmdum. Legg ég til að sveitarstjórn hafi, í samstarfi og samráði við Hagsmunafélag Laugaráss, sem nú stendur til að stofna að nýju, samband við Skógrækt ríkisins og leiti leiða til að fá stóran kurlara á svæðið og skipuleggi vinnu við snyrtingu, grisjun og kurlun þar sem þeim lóðarhöfum, sem áhuga hafa, verði gert fært að breyta yfirbragði lóða sinna og þar með þorpsins alls með sem minnstum tilkostnaði. Sem íbúi í Laugarási tel það vera okkar allra hagur að þorpið okkar verði gróðursælt og snyrtilegt, að umhverfið sé á öllum tíma aðlaðandi fyrir okkur íbúana og þá sem heimsækja það. Við viljum endilega halda í góða og heilbrigða ímynd þorpsins í skóginum. Sigurlaug Angantýsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.