Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 26

Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 26
26 Litli-Bergþór Félagsmiðstöðin Zetor er fyrir nemendur í 8. ­ 10. bekk í Bláskógaskóla á Laugavatni og Reykholti og Kerhólskóla í Grímsnes­ og Grafningshrepp. Þetta er eina félagsmiðstöðin á landinu sem flakkar á milli staða og er því nafnið Zetor tilvalið fyrir félagsmiðstöðina. Zetor er með aðild að Samfés, sem eru frjáls félagasamtök félags miðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Alls eru um 40 nemendur sem sækja starf félags miðstöðvarinnar og eru yfirleitt um 20- 30 unglingar sem mæta í hvert sinn. Auðvitað hefur síðasta árið markast nokkuð af þessu Covid ástandi og í um þrjár vikur fyrir jól lá mest allt starf niðri vegna veirunnar nema opin hús, sem voru nokkrum sinnum fyrir hvern skóla fyrir sig. Stefna Zetors er að hafa opna dagskrá og leyfa krökkunum að stjórna sjálf hvað er gert. Þau eru í skipulögðu starfi yfir daginn í skólanum og í íþróttum, tónlist o.fl. eftir skóla. Er félagsmiðstöðin því vettvangur til að slaka á og bara „chilla“ saman eða finna sér eitthvað að gera. Það er þó yfirleitt alltaf eitthvað skipulagt líka fyrir hópinn til að gera saman, eins og að fara í íþróttahús, haldin hefur verið kökukeppni og Kahoot keppni (Kahoot er spurninga keppni sem ýmist starfsmenn eða unglingarnir skipu leggja) og við höfum haft ís­ veislur, pizza veislur og pönnu­ kökuveislur, sungið saman í sing star, haft popp og bíó og fífa mót. Og oft förum við út í fótbolta eða körfu bolta o.m.fl. Zetor hefur líka tekið þátt í Söngkeppni Samfés, Sam festingnum og er nýbúin að vera söngkeppni hér í félagsmiðstöðinni hjá okkur, sem í ár var netviðburður og streymt beint á youtube. Stóðu krakkarnir sig allir frábærlega, en einhver þarf að Félagsmiðstöðin Zetor Zetor í Reykholti Daníel Aron Bjarndal og Gunnar Tómasson pæla. Við tröllin höfum oft opið hús í Bláfelli. Ég segi ekki meir!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.