Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 46

Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 46
46 Litli-Bergþór Jórunn Svavarsdóttir. Við þökkum Ernu Björgu Kjartansdóttur og Nönnu Mjöll Atladóttur, sem gengu úr fyrri stjórn, kærlega fyrir vel unnin störf í þágu kvenfélagsins. Þann 18. mars héldum við fund í Aratungu um stefnu mótun í Kvenfélaginu. Skemmtilegar og því líkt hug myndaríkar kvenfélagskonur unnu vel og fag lega í stefnumótunarvinnunni og fram komu frá bærar tillögur og hugmyndir um það hvernig við getum gert félagið okkar ennþá öflugra, skemmti legra og betra … þó gott sé nú þegar! Nú verða allar þessar hugmyndir teknar saman og niðurstöðurnar kynntar á vorfundinum okkar. Svo er bara að spýta í lófana, láta verkin tala og hafa gaman! Á síðasta ári náðum við að vísu ekki að halda vorfund, haustfund, jólafund né héldum við jólamarkað og ekki komumst við í hefðbundna ferð með eldri borgurum. En þrátt fyrir þessar furðulegu aðstæður, sem við höfum búið við síðasta árið, var bara ýmislegt um að vera hjá okkur í Kvenfélagi Biskupstungna. Ég vona svo sannarlega að árið 2021 verði með öðrum hætti og að við getum gert okkur enn glaðari daga saman. Hvet allar konur í Tungunum til að ganga í kven félagið okkar, það er mannbætandi og ótrú­ lega skemmtilegt að taka þátt í þessu starfi. Andrea Rafnar, formaður. Nönnu Mjöll þökkuð góð störf á aðalfundinum. Ný stjórn Kvenfélagsins mars 2021. Efst eru þær Emma og Sirrý, í miðröð Magga Baldursdóttir og Maggý og neðst þær Vala, Dagný og Andrea. Hugmynd að fæðast á stefnumótunarfundi? F.v. Elín Björt, Þrúða, Ólöf á Helgastöðum (snýr baki í myndavél), Dagný, Margrét Elín og Sirrý. Á næsta borði má sjá þær Maggý og Emmu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.