Litli Bergþór - 01.06.2021, Blaðsíða 54

Litli Bergþór - 01.06.2021, Blaðsíða 54
54 Litli-Bergþór Enn var farið í kórferð í ágúst 2003 og nú til Slóveníu. Í hópnum voru aftur söngkonan okkar dá sam lega, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) og fjölskylda hennar, þau Þorkell Jóelsson (Keli) horn leikari, dæturnar Valdís og Salóme trompet­ leikarar og Melkorka litla 5 ára og Anna Sigríður Helga dóttir söng kona. Meðleikari í ferðinni var Kári Þormar. Aðaltónleikar kórsins í ferðinni voru á listahátíð í borginni Piran í Slóveníu, en einnig söng kórinn á Tyrólastað í þorpinu Begunje í norður Slóveníu og í borginni Slovenija Gradec ásamt slóvenskum karlakór, sem hafði heim sótt okkur til Íslands nokkru fyrr. (Nánari lýsing- ar á ævintýrum kórfélaga, tónleikunum, dropa­ steinshellum, skemmti siglingum o.fl. má lesa í L­B 3. tbl. 2003). Árið 2007 fór kórinn í sína síðustu ferð sem Skálholtskór Hilmars. Farið var til Ítalíu, þar sem kórinn söng í móttöku fyrir páfann í Róm, sem var vægast sagt sérstök og eftirminnileg lífsreynsla. Sungið var í kaþólskum messum í Pompei og Sorrento og farið í ævin­ týraferðir til Caprí og Sikil eyjar. Meðleikari okkar í ferðinni var Steingrímur Þórhallsson, sem var betri en enginn þegar kom að ítölsk unni. Frá Palermo á Sikiley var siglt norður með ströndum Ítalíu til Genúa. Eins og alltaf gekk öll ferðin eins og í sögu og allir skemmtu sér vel, þó auðvitað svifi viss skuggi breytinganna í Skálholti yfir vötn - um. Nánar má lesa um þessa ferð í L­B 1. tbl. 2008. Enn áttu félagar í Skál holts­ kórn um eftir að fara í eina kór­ ferð sam an, til Berlínar, árið 2009. Þá var kórinn reyndar Svo var slett úr klaufunum: Bragi, Loftur, Íris, Helga María og Linda í skemmtisiglingu við strendur Króatíu. Önnur sigling á Bledvatni í Slóveníu: Diddú með Melkorku litlu, Heiða, Perla og Rut. Anna Sigga tekur lagið fyrir okkur hjá vínbóndanum. F.v. Sigurjón, Örn, Jói, Hemmi, Tolli og Bragi. Ég tefli bara við páfann, en syng ekki fyrir hann! Höfundur á hvolfþaki Péturskirkjunnar í Róm 2007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.