Fréttablaðið - 27.08.2022, Síða 48

Fréttablaðið - 27.08.2022, Síða 48
Umsóknarfrestur er til og með 11. september nk. Umsókn skal fylgja ítarleg starfssferilskrá og kynningarbréf. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Upplýsingar veitir Þórdís Sif Arnarsdóttir, thordis@hagvangur.is. Verkefnastjóri framkvæmda Starf í Borgarnesi Leigufélagið Bríet ehf. leitar að verkefnastjóra bygginga framkvæmda með starfsstöð í Borgar nesi. Leitað er að metnaðarfullum verkefnastjóra til að taka þátt í uppbyggingu leigu húsnæðis á landsbyggðinni. Verkefnastjórinn hefur umsjón með og ber ábyrgð á framkvæmda verkefnum á vegum leigu félagsins og Brákar íbúða félags hses. og annast meðal annars gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana. Starfinu fylgja mikil samskipti við sveitarfélög, HMS og framkvæmdaaðila. Kostur er ef viðkomandi hefur þekkingu á opinberri stjórn sýslu og húsnæðis markaðnum, þ.m.t. þeim fjármögnunar möguleikum sem eru á húsnæðismarkaði. Helstu verkefni • Eftirfylgni verksamninga m.t.t. framvindu • Kostnaðareftirlit framkvæmda • Rýning og eftirlit með skilalýsingum • Yfirferð byggingarteikninga og hönnunargagna • Umsjón með gerð útboðsgagna • Verkeftirlit og úttektir • Samningagerð vegna byggingarverkefna • Samskipti við sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi s.s. iðn- eða tæknimenntun • Reynsla af verkefnastjórnun á sviði framkvæmda er nauðsynleg • Reynsla af þátttöku í opinberum framkvæmdum er kostur • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð • Mjög góð tölvufærni og skipulagshæfileikar • Góð íslensku- og enskukunnátta Leigufélagið Bríet ehf. er óhagnaðardrifið leigufélag með það megin markmið að stuðla að auknu húsnæðisöryggi á landsbyggðinni. Kjarnastarfsemi Bríetar ehf. er að eiga, reka og leigja út íbúðarhúsnæði til langs tíma. Brák íbúðafélag hses. er húsnæðissjálfseignarstofnun í eigu sveitarfélaga á landsbyggðinni með þann tilgang að stuðla að uppbyggingu leiguíbúða á landsbyggðinni utan höfuðborgarsvæðisins með því að byggja eða kaupa, eiga og hafa umsjón með rekstri og viðhaldi almennra íbúða á landsbyggðinni utan höfuðborgarsvæðisins og veita þjónustu í almannaþágu samkvæmt lögum nr. 52/2016 um almennar íbúðir. Leigufélagið Bríet ehf. og Brák íbúðafélag hses. hafa gert með sér þjónustusamning og munu verkefni verkefnastjóra framkvæmda felast í þjónustu við bæði félögin. hagvangur.is Sótt er um starfið á hagvangur.is hagvangur.is 20 ATVINNUBLAÐIÐ 27. ágúst 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.