Fréttablaðið - 27.08.2022, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 27.08.2022, Blaðsíða 84
Gamlir plástrar halda samfélaginu gangandi, höktandi þó, á svo mörgum sviðum. AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Guðmundur Örn Jóhannsson gudmundur@torg.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Andrés Bertelsen andres@ frettabladid.is, Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Það er því miður ekki hægt að ræða fréttir vikunnar án þess að minnast á hörmungarnar á Blönduósi. Margt er enn óljóst í málinu en þó ekki það að margir eiga um sárt að binda og sá skaði sem orðinn er verður aldrei bættur. Það er sorglegt að atburðir á borð við þennan eigi sér stað í okkar fámenna samfélagi. Í annað skiptið á innan við þremur mánuðum er saklaust fólk myrt á Íslandi. Öllum hlýtur að vera ljóst að það þarf átak í geðheilbrigðismálum. En bjartsýnin í þeim efnum er ekki mikil þegar maður staldrar við þá staðreynd að um er að ræða lítinn hluta af heilbrigðiskerfinu í heild. Nær vikulega yfir lengri tíma heyrast hjálparköll af Landspítal- anum þar sem staðan er jafnan sögð aldrei hafa verið jafnslæm, og virðist þó aðeins versna. Landsmenn bíða í vikur eða mánuði eftir tíma hjá lækni á heilsugæslunni. Það er svo margt stórkostlegt við okkar fallega land sem hefur allt til alls, eintóm tromp á hendi. En samt getum við ekki spilað spilunum okkar rétt út. Gamlir plástrar halda samfélaginu gangandi, höktandi þó, á svo mörgum sviðum. n Sorg á Blönduósi n Frétt vikunnar Kolbeinn Tumi Daðason Kolbeinn Tumi Daðason. Fáðu fréttirnar fyrst um tilboð, afsláttarkóða eða aðgang að útsölum á undan öðrum með því að skrá þig á póstlista Dorma. STÓLA DAGAR 18. - 31. ágúst 20% afsláttur af öllum stólum Fullt verð: 199.900 kr. Nú 159.920 kr. AVIGNON hægindastóll með skammel Stillanlegur hægindastóll með innbyggðum skemli. Brúnt, svart, dökkgrátt og rautt PVC leður. Fullt verð: 169.900 kr. Nú 135.920 kr. KOLDING hægindastóll með skammel Stillanlegur hægindastóll með skemli. Svart, rautt eða grátt leður/PVC. Fullt verð: 199.990 kr. Nú 159.992 kr. CANNES hægindastóll með skammel Vandaður, glæsilegur og þægilegur hægindastóll með þykku leðri á slitflötum á sterkum snúnings fæti. Koníaksbrúnt, svart, grátt eða rautt leður. Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Ve rð o g vö ru up pl ýs in ga r í a ug lý si ng un ni e ru b ir ta r m eð f yr ir va ra u m p re nt vi llu r. Björgvin Halldórsson hefur gefið út lagið Allt sem ég vil ásamt söngkonunni Stefaníu Svavarsdóttur. Dúettinn er alls ekki sá fyrsti sem Björg- vin gefur út og eflaust ekki sá síðasti en hann hefur gefið út þrjár dúettaplötur á ferlinum. ragnarjon@frettabladid.is „Þetta lag er búið að vera í pokanum hjá mér í nokkur ár,“ segir Björgvin Halldórsson, sem hefur sent frá sér nýtt lag í samstarfi við söngkonuna Stefaníu Svavarsdóttur. Nýja lagið, sem nefnist Allt sem ég vil, kemur út í dag á öllum helstu streymisveitum og mun ef laust hljóma á f lestum útvarpsstöðvum landsins um helgina. Lagið sem upp kom aftur og aftur „Ég er mikið að hlusta á alls kyns tónlist en þetta þetta lag var alltaf að koma upp aftur og aftur og aftur og ég ákvað að það væri bara best að slá til.” Aðspurður segir hann að sam- starf hans og Stefaníu hafi komið til þar sem þau hafi margoft sungið saman á tónleikum. „Svo var hún á Jólagestunum í fyrra. Mér fannst alveg tilvalið að hún kæmi inn í þetta því hún er alveg gjörsamlega frábær söng- kona. Ein af okkar bestu í dag,“ segir Björgvin, en þetta er vissu- lega ekki hans fyrsti dúett því hann hefur áður gefið út þrjár dúetta- plötur þar sem hann starfaði með mörgum af þekktustu söngvurum landsins. Sjálfur segist Björgvin vera í miklu stuði þessa dagana enda loksins komið alvöru „ágústsumar“ en hann segir að ákveðnu tímabili sé nú að ljúka eftir að faraldurinn lagðist af. „Sjálfur fékk ég Covid og varð frekar slappur bara. En allt í kring, tónlistarmennirnir sem ég er að vinna með mikið, það var enginn í stuði. Það var engin stemning. Svo maður bara hélt sér til hlés og var bara að gramsa í lögum og svona. En núna væntanlega er þetta að koma,“ segir Björgvin. Jólagestir úr vör á næstunni Björgin vinnur nú hörðum hönd- um að því að koma tónaleikaröð sinni Jólagestir Björgvins af stað en tónleikarnir verða nú haldnir í sextánda skipti þessi jólin. „Við erum langt komin með það. Það er búið að velja alla lista- menn og við erum núna að liggja yfir lagavalinu með söngvurunum. Það er allt klárt og verður ýtt úr vör á næstu dögum eða vikum,“ segir Björgvin. n Björgvin er í miklu stuði og sendir frá sér nýjan dúett Björgvin Halldórsson er í miklu stuði þessa dagana og fagnar því með glænýju lagi. MYND/AÐSEND Stefanía Svavarsdóttir vann lagið með Björgvin en hann segir hana eina bestu söngkonu landsins um þessar mundir. Í Covid var engin stemning. Svo maður hélt sér til hlés og var að gramsa í lögum og svona. En núna vænt- anlega er þetta að koma. 44 Lífið 27. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.