Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 10

Merkúr - 01.09.1939, Síða 10
Sícínun nEmendasambands lÍErsIunarskdla Islands. Stofnfundur. Stofnfundur Neinendasambands Verslunarskóla Islands var haldinn í Varðarhúsinu hinn 13. desember 1938 og var settur kl. 20,45 af formanni undirbúningsnefndar- innar, Adolf Björnssyni. Tilnefndi hann fundarstjóra Guðbjarna Guðmundsson, en hann tilnefndi Guðmund Ófeigsson sem fundarritara. Að því loknu gaf fundarstjóri Adolf Björnssyni orðið. Bæddi hann um tildrög þessa fundar og gerði grein fyrir störfum undirbúningsnefndar. Gat ræðumaður, þess, að á síðastliðnum vetri liefði komið fram tillaga innan Mál- fundafjel. Verslunarskóla Islands um að kjósa nefnd til að undirbúa stofnun Nemendasambands skólans. Hefði nú sú nefnd síðan kvatt ýmsa eldri nemendur á fund, þar sein svo núverandi undirbúningsnefnd liefði verið kosin. Því næst bar Adolf fram f. h. nefndarinnar svohljóð- andi tillögu: „Fundur verslunarskóianemenda, lialdinn i Varðarhús- inu 13. des. 1938, samþykkir að stofna Nemendasamband Verslunarskóla Islands.“ Var tillagan samþykt með samhljóða atkvæðum. Því næst las Geir G. Jónsson upp lagafrumvarp það, sem undirbúningsnefndin hafði samið. Fór nokkrum orð- um um fíumvarpið og skýrði liinar ýmsu greinar þess. Aður en lögin voru tekin til umræðu, bar Bergþór Þor- valdsson fram tillögu þess efnis, að samþykt laganna yrði frestað, þar til á framhaldsstofnfundi, sem lialdinn yrði að mánuði liðnum, en jafnframt yrði unnið ötullega að söfnun fjelaga. Allmiklar umræður urðu um þessa tillögu, og var að lokum samþykt miðlunartillaga mn að lögin yrðu sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.