Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 11

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 11
9 þykt sem bráðabirgðalög nú á fundinum, en framhalds- stofnfundur yrði haldinn í janúar 1939, þar sem svo lögin skyldu endanlega samþykt. Að því loknu var lagafrumvarpið tekið til umræðu, og eftir alllangt þóf og ýmsar breytingartillögur, voru lögin því næst samþykt. Að þvi loknu bar Bergþór Þorvaldsson fram eftirfar- andi tillögu: „Fundurinn felur undirbúningsnefndinni að fara með stjórn sambandsins til framhaldsstofnfundar.“ Var sú tillaga samþykt með 44 atkv. gegn 15. Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastj. og Bergþór Þorvalds- son báru fram svohljóðandi tillögu, sem samþykt var í einu hljóði: ..Fundurinn samþvkkir að kjósa fimm manna nefnd til aðstoðar stjórn sambandsins við söfnun meðlima til fram- haldsstofnfundar." í nefnd þessa voru kosnir þeir Konráð Gislason, Elís Ö. Guðmundsson, Carl Hemming Sveins, Guðbjarni Guð- mundsson og Guðjón Einarsson. Því næst var fundi slitið og var þá kl. 23,10. Fimtudaginn 20. jan. 1939, var frambaldsstofnfundur Nemendasambands Verslunarskóla Islands settur í Odd- fellowhúsinu kl. 8,30. Fundarstjóri var tilnefndur Guðbjarni Guðmundsson, en hann tilnefndi Pál Kolbeins sem fundarritara. Fundargerð síðasta fundar var lesin upp og samþykt. Formaður bráðabirgðastjórnar, Adolf Björnsson, lýsti tildrögum að stofnun sambandsins svo og starfi stjórn- arinnar og nefndar þeirrar, er kosin var á siðasta fundi til aðstoðar henni við söfnun meðlima og gat þess að yfir 300 hefðu skráð sig sem stofnendur. Lá þá næst fvrir endursamþykt á lögum fyrir samband- ið. Gal fundarstjóri þess, að bráðabirgðalög þau, sem sam- þykt voru á síðasta fundi, befðu verið prentuð og látin liggja frammi í Bókaverslun Isafoldar fyrir þá, sem ósk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.