Merkúr - 01.09.1939, Qupperneq 11
9
þykt sem bráðabirgðalög nú á fundinum, en framhalds-
stofnfundur yrði haldinn í janúar 1939, þar sem svo lögin
skyldu endanlega samþykt.
Að því loknu var lagafrumvarpið tekið til umræðu, og
eftir alllangt þóf og ýmsar breytingartillögur, voru lögin
því næst samþykt.
Að þvi loknu bar Bergþór Þorvaldsson fram eftirfar-
andi tillögu: „Fundurinn felur undirbúningsnefndinni að
fara með stjórn sambandsins til framhaldsstofnfundar.“
Var sú tillaga samþykt með 44 atkv. gegn 15.
Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastj. og Bergþór Þorvalds-
son báru fram svohljóðandi tillögu, sem samþykt var í
einu hljóði:
..Fundurinn samþvkkir að kjósa fimm manna nefnd til
aðstoðar stjórn sambandsins við söfnun meðlima til fram-
haldsstofnfundar."
í nefnd þessa voru kosnir þeir Konráð Gislason, Elís Ö.
Guðmundsson, Carl Hemming Sveins, Guðbjarni Guð-
mundsson og Guðjón Einarsson.
Því næst var fundi slitið og var þá kl. 23,10.
Fimtudaginn 20. jan. 1939, var frambaldsstofnfundur
Nemendasambands Verslunarskóla Islands settur í Odd-
fellowhúsinu kl. 8,30.
Fundarstjóri var tilnefndur Guðbjarni Guðmundsson,
en hann tilnefndi Pál Kolbeins sem fundarritara.
Fundargerð síðasta fundar var lesin upp og samþykt.
Formaður bráðabirgðastjórnar, Adolf Björnsson, lýsti
tildrögum að stofnun sambandsins svo og starfi stjórn-
arinnar og nefndar þeirrar, er kosin var á siðasta fundi
til aðstoðar henni við söfnun meðlima og gat þess að yfir
300 hefðu skráð sig sem stofnendur.
Lá þá næst fvrir endursamþykt á lögum fyrir samband-
ið. Gal fundarstjóri þess, að bráðabirgðalög þau, sem sam-
þykt voru á síðasta fundi, befðu verið prentuð og látin
liggja frammi í Bókaverslun Isafoldar fyrir þá, sem ósk-