Merkúr - 01.09.1939, Side 23

Merkúr - 01.09.1939, Side 23
Taflfundur. ekki síst sund, og skíðaferðir og knattspvrna nokkuð og leikfimi flest árin, ferðir liafa verið farnar, fyrirtæki skoðuð, námsflokkar og „klúbbar“ starfræktir, dansæf- ingar og skemtanir o. þ. h. Nákvæma læknisskoðun og heilbrigðiseftirlit hefur skólinn einnig tekið upp. Bókasafni og lestrarstofu befur verið komið upp, með miklu af is- lenskum og erlendum blöðum og tímaritum og nokkrum bókakosti. Yísir að vörusafni er einnig til og sæmilegt safn af skrifstofuvjelum og tækjum og er, auk vjelrit- unar, kend notkun og meðferð fjölritara, reikningsvjela, reikningsstokka og fleiri skrifstofuvjela, eftir því sem til næst. Almenna sýningu á skrifstofuvjelum liefur skólinn einnig baft einu sinni. Hámarkshraði á seinasta vjelrit- unarprófi skólans var 3397 slög villulaus (skrifað í 15 mínútum), eða sem svarar 53.2 orðum á mínútu. Af öðr- um atriðum úr kenslunni, eins og liún er nú, má nefna framhaldsflokka fjórða bekkjar í nokkrum námsgrein- um, bókfærslu og erlendum málum, brjefaskriftir og bók- fræðinám og æfingar í íslensku, og yfirlit um stjórnfræði, æfingar í skattaframtali o. fl. og í neðri bekkjunum til-

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.