Merkúr - 01.09.1939, Page 25

Merkúr - 01.09.1939, Page 25
Úr lesstofunni. menn, tryggingamenn, sölumenn, deildarstjórar, af- greiðslumenn, verkstjórar, gjaldkerar, auglýsinga- eða sýn- ingamenn o. s. frv. Að því á að stefna, að fullnaðarpróf Verslunarskólans jafngildi stúdentsprófi, og veiti samskonar rjettindi, ann- aðhvort almenn stúdentsrjettindi til hvaða háskólanáms sem er, eða að minsta kosti rjett til háskólanáms i versl- unar og hagfræðum, ef slíkt háskólanám yrði tekið upp. En Verslunarskólinn er nú þegar sá skóli, sem næst kenmr mentaskólum um námskröfur og námstíma, en undir há- skólanám í verslunarfræðum sjerstaklega ættu Verslun- arskólamenn að vera betur búnir að flestu leyti en aðrir framhaldsskólanemendur. Með þessu móti yrðu þrennar deildir, eða þrjár „línur“, til stúdentsprófs, máladeild, stærðfræðisdeild og verslunardeild og er það sanngjarnt, enda er nú stefnt í þessa átt í ýmsum nágrannalöndum. Verslunarskólinn hefur vaxið svo, að liið nýja liúsnæði hans er eiginlega nú þegar of lítið, þó að vel gangi enn, með því að nota liúsið allan daginn, eins og áður er sagt. Einhvernthna verður skólanuin sjálfsagt reist annað nýtt

x

Merkúr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.