Merkúr - 01.09.1939, Page 28

Merkúr - 01.09.1939, Page 28
/ flrnaðararð, Ræða Jðns 5íuertsen, íyrv. skólastjóra, á kynningarkvöldi riemendasambandsins. Þegar hinn trygglyndi vinur niinn, Konráð Gíslason, formaður þessa fjelagsskapar, hringdi til mín i gærkvöldi og bauð okkur hjónunum aö koma hingað í kvöld, var jeg nýsestur við kvöldiðju mína, að blaða í íslenskum góðbókum. Jeg hafði þá, sem oft- ar, rekist á nafn Iiins landskunna spakmennis, iVIjagnúsar prúða, sein einnig var kallaður liinn g'amli, en svo er margt skrifað um Magnús, for- Jón Sívertsen. feður hans og afkomend- ur, að það nægir hverjum manni til aflestrar, ekki eina kvöldstund, lieldur margar. Magnús er talinn spakvitur, hinn mesti framkvæmda- maður, ástsæll og forkunnar skáld á mælikvarða þess tíma, sem hann lifði á, 16. öld. Auk þess glæsimenni og prúðmenni meir en alment gerðist, og fekk af því kenn- ingarnafn sitt. Faðir Magnúsar prúða var Jón Magnússon bóndi ó Svalbarði á Svalbarðsströnd. Hann var höfðingi mikill og vitur og af mörgum haldinn nærgætinn og forspár. Þeir voru vfirleitt taldir fjölkunnugir feðgarnir, Jón og Magnús prúði. 1 Biskupasögum er frásag'a lítil um Jón Arason, sem tekin er eftir bók Jóns Eggertssonar frá Ökrum í Skaga- firði, i bókasafni Sviakonungs i Stokkhólmi. Þar er sagt,

x

Merkúr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.