Merkúr - 01.09.1939, Page 29
27
að eitt sinn er Jón biskup var i yfirreið um Yaðla og
Þingeyjarsýslu, kom til fundar við hann Jón bóndi frá
Svalbarði. A biskup að hafa spurt:
„Hvaða dauða meinið þjer, Jón bóndi, jeg muni fá?“
Jón l)agði um stund og mælti síðan: „Hej-rt liefi jeg
sagt, að áður en þjer voruð fæddur, liafi móður yðar
dreymt einn draum, svoleiðis, að benni þótti sem liún
fæddi af sjer eina örn; þá bar svo fyrir hana, sem sama
örn flygi upp á bust kirkjunnar á Hrafnagili í Eyjafirði
og settist þar; þá sýndist henni í svefni höfuð af þeirri
örn fjúka af bolnum, og til landsuðurs áttar.“
Enn á Jón bóndi að liafa mælt: „Vaktið yður fyrir
stórum umreiðum, lierra“. Og biskup svarað: „Þann dauða
kýs jeg mjer, sem minn Patron fekk, en engan kerlingar-
dauða.“
Jón biskup Arason er sagður liafa lialdið fyrir sinn
Patron — eða verndara — Jóhannes skirara, sem háls-
höggvinn var, eins og flestum er kunnugt. ()g ])ektasta
umreið Jóns Arasonar var sú síðasta.
Miklar deilur urðu með þeim Magnúsi prúða og Árna
(iíslasyni, sem seinna varð sýslumaður og stórliöfðingi á
Hlíðarenda. Sagt er, að eitt sinn liafi þeir farið i handa-
lögmál (1560) og þá hafi Mjagnús sagt, að eigi þyrftu þeir
svo að deila, því millum þeirra afkomenda mundu verða
liinar mestu tengdir.
Það fór sem Magnús spáði. Dóttir lians giftist síðar Sæ-
mundi Árnasyni, (iíslasonar og fjöldi afkomenda Magnús-
ar og Árna hafa alið aldur saman, fyr og síðar, og gera
það enn.
Enginn vafi leikur á, að margur, sem bjer blustar á
mál mitt, er afkomandi þessa merka fólks.
Jeg minnist Magnúsar prúða hjer í kvöld vegna þess,
að jeg mvndi hiklaust velja liann Patron þessa unga, glæsi-
lega fjelagsskapar, ef jeg ætti hlut að máli, og jeg óska
þess af allnig', að fjelaginu megi auðnast að líkjast honum
að viti, framkvæmdum og ástsæld. Jón Sivertsen.