Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 29

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 29
27 að eitt sinn er Jón biskup var i yfirreið um Yaðla og Þingeyjarsýslu, kom til fundar við hann Jón bóndi frá Svalbarði. A biskup að hafa spurt: „Hvaða dauða meinið þjer, Jón bóndi, jeg muni fá?“ Jón l)agði um stund og mælti síðan: „Hej-rt liefi jeg sagt, að áður en þjer voruð fæddur, liafi móður yðar dreymt einn draum, svoleiðis, að benni þótti sem liún fæddi af sjer eina örn; þá bar svo fyrir hana, sem sama örn flygi upp á bust kirkjunnar á Hrafnagili í Eyjafirði og settist þar; þá sýndist henni í svefni höfuð af þeirri örn fjúka af bolnum, og til landsuðurs áttar.“ Enn á Jón bóndi að liafa mælt: „Vaktið yður fyrir stórum umreiðum, lierra“. Og biskup svarað: „Þann dauða kýs jeg mjer, sem minn Patron fekk, en engan kerlingar- dauða.“ Jón biskup Arason er sagður liafa lialdið fyrir sinn Patron — eða verndara — Jóhannes skirara, sem háls- höggvinn var, eins og flestum er kunnugt. ()g ])ektasta umreið Jóns Arasonar var sú síðasta. Miklar deilur urðu með þeim Magnúsi prúða og Árna (iíslasyni, sem seinna varð sýslumaður og stórliöfðingi á Hlíðarenda. Sagt er, að eitt sinn liafi þeir farið i handa- lögmál (1560) og þá hafi Mjagnús sagt, að eigi þyrftu þeir svo að deila, því millum þeirra afkomenda mundu verða liinar mestu tengdir. Það fór sem Magnús spáði. Dóttir lians giftist síðar Sæ- mundi Árnasyni, (iíslasonar og fjöldi afkomenda Magnús- ar og Árna hafa alið aldur saman, fyr og síðar, og gera það enn. Enginn vafi leikur á, að margur, sem bjer blustar á mál mitt, er afkomandi þessa merka fólks. Jeg minnist Magnúsar prúða hjer í kvöld vegna þess, að jeg mvndi hiklaust velja liann Patron þessa unga, glæsi- lega fjelagsskapar, ef jeg ætti hlut að máli, og jeg óska þess af allnig', að fjelaginu megi auðnast að líkjast honum að viti, framkvæmdum og ástsæld. Jón Sivertsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.