Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 34

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 34
32 um nýtt skipulag' á Háskóla íslands. Þar er meðal annars lagt til að sjerstakar deildir í náttúru- og þjóðhagsfræði verði stofnaðar við Háskólann. Síðan gerir hann ráð fyrir að þjóðhagsfræðinni yrði skift í þessa flokka: 1) Almenn hagfræði (og talfræði), 2) Verslunar- og viðskiftafræði, 3) Stjórnfræði, 4) Heilbrigðismál, 5) Búmál og (5) Út- vegsmál. Þetta munu vera fyrstu tillögurnar, sem gerðar hafa verið í þá átt, að verslunar- og viðskiftamál yrðu tekin upp við Háskóla Islands. Síðan hafa þessi mál nokkrum sinnum komið til umræðu hæði meðal stúdenla og kaup- sýslumanna. T. d. voru Verslunarráði og skólastjóra Versl- unarskóla íslands einu sinni sendar tillögur frá ráða- mönnum Háskólans, um sjerstaka kenslu í verslunarfræð- um við Háskólann. Þetta var um það leyti, sem Verslunar- skólinn hóf starfrækslu framhaldsdeildar sinnar. Tillög- urnar þóttu óaðgeng'ilegar og fell því málið niður og hefir að mestu legið niðri síðan. Nú hafa aftur heyrst raddir um, að Háskólinn vilji setja á stofn viðskiftadeild, eða að innlima „Viðskiftaháskól- ann“. Þetta virðist að mörgu leyti vera sjálfsögð ráðstöfun, einkum þar sem Háskólinn er nú i þann veginn að í'lytja í hin nýju húsakvnni sín. Ennfremur mundi þetta að sjálfsögðu hafa í för með sjer mikinn sparnað fyrir ríkissjóð. Hjer skal samt engu um það spáð, livað úr þessu kann að verða í þetta sinn. En ef þessi leið yrði farin, er ein- mitt nú tímabært og nauðsvnlegt að gera sjer grein fyrir því, hver afstaða Háskólans yrði gagnvart verslunarstjett- inni og ekki síst Verslunarskóla Islands. Það er auðsjeð, að ef leysa á þessi mál með hagsmuni þjóðarheildarinnar fyrir augum, er nauðsynlegt að versl- unarstjettinni eða Verslunarskóla Isl., fyrir hennar hönd, gefist kostur á að liafa áhrif á, livernig þessum málum er fyrir komið með þjóð vorri. Því að auðvitað er ekki öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.