Merkúr - 01.09.1939, Side 35

Merkúr - 01.09.1939, Side 35
33 um fremur kunnugt um þarfir og kröfur þjóðarinnar i þessum efnum. Auk þess hlýtur náin samvinna við versl- unarstjettina aS vera til ómetanlegs gagns fyrir þá, sem slíkt nám stunda. Þeim er nauSsynlegt aS fylgjast sem best meS viSfangsefnum stjettarinnar á hverjum tima og læra af reynslu hins daglega lífs þjóSarinnar á þessu sviSi. Ef viSskiftadeild kæmist á viS Háskólann, virSist sjálfsagt aS fella niSur framhaldsdeild V. I. um leiS. AS minsta kosti í því formi, sem hún nú er í. En í hennar staS ættu svo þeir, sem lokiS hafa fullnaSarprófi skólans, kost á inngöngu í viSskiftadeild Háskólans. Nú kunna, ef til vill, einhverjir aS segja, aS ekki komi til mála, aS Verslunarskóla-kandídatar fái aSgang aS Háskólanum, þar sem þeir liafi ekki stúdentamentun. Þessu er því til aS svara: í fyrsta lagi mundi hjer aö- eins vera um aS ræSa aSgang aS þessari einu deild Há- skólans. í öSru lagi er mismunurinn á stúdentsnámi og Verslunarskólanámi nú aSeins orSinn eitt ár. En þegar þess er gætt, aS í Verslunarskólanum er megniS af nám- inu miSaS viS sjermentun verslunarmanna, auk almennr- ar mentunar, þá munu Verslunarskóla-kandidatar síst standa ver aS vígi til Háskólainngöngu á þessu sviSi, held- ur en stúdentar. Þess má einnig' geta í þessu sambandi, aS þaS færist nú mjög í vöxt, aS gagnfræSingar stundi nám viS Verslunar- skólann aS afloknu gagnfræðanámi. AS vísu þyrfti á fyrsta námsári viS viSskiftadeiId í Há- skólanum, aS samræma þá undirbúningsmentun, sem nemendur hafa, eftir þvi úr hvorum skólanum þeir koma. Stúdentar þurfa aS læra ýmislegt, sem Verslunarskóla- menn hafa umfram þá. Og öfugt. En ef rjett er á lialdiS, ætti þetta atriSi ekki aS þurfa aS standa í vegi. Rjett er aS henda á þaS, aS Verslunarskóli fslands liefir þegar fengiS þá sjálfsögSu viSurkenningu erlendis, m. a. í Þýskalandi og Englandi, aS nemendur meS hurtfarar- prófi frá honum hafa þar jafnan rjett viS aSra til aS 3

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.