Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 35

Merkúr - 01.09.1939, Síða 35
33 um fremur kunnugt um þarfir og kröfur þjóðarinnar i þessum efnum. Auk þess hlýtur náin samvinna við versl- unarstjettina aS vera til ómetanlegs gagns fyrir þá, sem slíkt nám stunda. Þeim er nauSsynlegt aS fylgjast sem best meS viSfangsefnum stjettarinnar á hverjum tima og læra af reynslu hins daglega lífs þjóSarinnar á þessu sviSi. Ef viSskiftadeild kæmist á viS Háskólann, virSist sjálfsagt aS fella niSur framhaldsdeild V. I. um leiS. AS minsta kosti í því formi, sem hún nú er í. En í hennar staS ættu svo þeir, sem lokiS hafa fullnaSarprófi skólans, kost á inngöngu í viSskiftadeild Háskólans. Nú kunna, ef til vill, einhverjir aS segja, aS ekki komi til mála, aS Verslunarskóla-kandídatar fái aSgang aS Háskólanum, þar sem þeir liafi ekki stúdentamentun. Þessu er því til aS svara: í fyrsta lagi mundi hjer aö- eins vera um aS ræSa aSgang aS þessari einu deild Há- skólans. í öSru lagi er mismunurinn á stúdentsnámi og Verslunarskólanámi nú aSeins orSinn eitt ár. En þegar þess er gætt, aS í Verslunarskólanum er megniS af nám- inu miSaS viS sjermentun verslunarmanna, auk almennr- ar mentunar, þá munu Verslunarskóla-kandidatar síst standa ver aS vígi til Háskólainngöngu á þessu sviSi, held- ur en stúdentar. Þess má einnig' geta í þessu sambandi, aS þaS færist nú mjög í vöxt, aS gagnfræSingar stundi nám viS Verslunar- skólann aS afloknu gagnfræðanámi. AS vísu þyrfti á fyrsta námsári viS viSskiftadeiId í Há- skólanum, aS samræma þá undirbúningsmentun, sem nemendur hafa, eftir þvi úr hvorum skólanum þeir koma. Stúdentar þurfa aS læra ýmislegt, sem Verslunarskóla- menn hafa umfram þá. Og öfugt. En ef rjett er á lialdiS, ætti þetta atriSi ekki aS þurfa aS standa í vegi. Rjett er aS henda á þaS, aS Verslunarskóli fslands liefir þegar fengiS þá sjálfsögSu viSurkenningu erlendis, m. a. í Þýskalandi og Englandi, aS nemendur meS hurtfarar- prófi frá honum hafa þar jafnan rjett viS aSra til aS 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.