Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 36

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 36
34 stunda nám við verslunarháskóla. Um þessar mundir munu t. d. tveir menn frá V. í. stunda slikt nám í Þýska- landi, og einn hefir verið við enskan háskóla. Auk þessa, sem hjer hefir verið rætt um, mundi samvinna milli Háskólans og Verslunarskólans uin þessi mál á marg- an hátt geta orðið að miklu gagni. En út í það skal ekki farið nánar hjer. Ef hinsvegar svo færi, að viðskiftadeild yrði ekki sett á stofn við Háskólann, eða að nemendur frá Verslunarskólanum fengi þar ekki aðgang, er í raun- inni ekki um aðra leið að ræða, en að efla framhaldsdeild V. í. eins og frekast er unnt. Enginn vafi er á, að sú leið er vel fær. Sá árangur, sem þegar hefir fengist þar, bendir ótvírætt í þá átt, að ef haldið væri áfram á sömu braut, mætti mikils af deildinni vænta i framtíðinni. Og á meðan endanleg lausn er ekki fengin á þessum málum ættu verslunar- og kaupsýslumenn að taka höndum saman og styi'kja þessa starfsemi eftir megni. Hún er vissulega þess virði. Jeg vil svo að lokum beina þvi til Nemendasambands Verslunarskólans og verslunarstjettarinnar í lieild, að veita þessum málum nána athygli á komandi tímum. Hjer er um mikið menningar- og metnaðarmál að ræða, bæði fyrir verslunarstjettina og þjóðina sem heild. Um það verður ekki deilt, að það er ekki aðeins æski- legt, lieldur nauðsynlegt, að öllum einstaklingum þjóðar- innar sje gefinn kostur á sem bestri og hagnýtastri ment- un, hvort sem þeir eru sjómenn, bændur, læknar, verslun- armenn eða eitthvað annað, því að til þess að byggja upp þjóðfjelag, sem fært er um að búa á landi voru, ber fyrst og fremst að vinna að því, að gera sjerlivern einstakling köllun sinni vaxinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.