Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 46

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 46
44 svo Ijeleg, að fjelagið sá sjer ekki kost á, að geta veitt förmunum viðtöku, og skaut því máli til dómsúrskurðar“. VTar síðan dæint af rjettinum að fiskurinn úr þess- um fimm förmum skyldi vera 14—18 konungsmörkum Iægri livert kvintal, heldur en gjaldgengur íslenskur fisk- ur. Var það sannað af valinkunnum eiðsvörnum mönnum að fiskurinn hafi ekki skemst á leiðinni, lieldur sje liann skemdur með illri verkun og skeytingarlausri meðferð. Síðan heldur brjefið áfram: „Auk þess að fiskurinn er rauður eða blakkur að lit, er liann auðsjáanlega illa flattur, illa þveginn, fullur af sandi, skarni og beinum. Þá er fiskurinn var tekinn til skoðunar af eiðsvörnum mönnum, varð það bert, að þar sem fyrri árin voru tveir hlutar í öðrum flokki að gæð- unum til, var nú ekkert af fiskinum í þeim flokki, heldur hjer um bil % í þriðja flokki, og % í fjórða flokki, auk þess að töluverðu var fleygt í sjóinn. Þeir, sem sent liafa fisk þenna, mega, eins og nærri má geta, borga töluverðar uppbætur, en fjelagið getur samt sem áður ekki haft gagn af svo slæmri vöru, og er ekki skaðlaust af 184.000 konungsmörkum í uppbætur fyrir þá 5 skipsfarma, er áður voru nefndir, og á þar á ofan samt sem áður á hættu, að líða stóran skaða af skemd- unum. Vilji stjórn íslands ekki horfa á þegjandi, að fiskveiðar landsins líði undir lok, hlýtur hún sem bráðast að sjá um, að fiskurinn verði bættur, og má því best verða framgengt með því, að settir yrðu eiðsvarnir embættismenn til að gera vandlega úrkast, eins og siður er í öðrum löndum. Það er betra að selja minni vöru og hafa hana góða. lljer gengur yfirleitt ekki mikið út af íslenskum fiski, liann er aðeins seldur í borginni, en aldrei upp til hjeraða, má hann því vera þeim mun betri að gæðlim en annar fiskur, ef menn eiga að hugsa til að koma honum út. Islenskur harðfiskur er svo slæmur, að hann selst ekki lengur í Katalóníu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.