Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 48

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 48
Llr sögu siglinganna. Eítir Óskar 0. Bíslasnn Frá upphafi þeirrar sögu, er menn þekkja, hefir ílest það er æfintýralegast og glæsilegast hefir þótt, verið bund- ið við liafið og siglingar sæfarendanna. Hugur mannsins á ströndinni, er hann stóð og horfði út á hið óendanlega haf, fyltist snemma lönguninni til þess að kanna hina ó- kunnu stigu þess og kynnast því, seni var hulið hak við sjóndeildarhringinn. Pai þótt æfintýraþrá mannsins kunni að hafa átt sinn þátt í því, að hann fór að hætta sjer út á hafið, mun samt þörf lians fyrir fæðu og ýmsar nauð- synjar, hafa valdið mestu þar um. Hið fyrsta skip mannkynsins, ein- trjáningurinn, mun sennilega hafa orðið til inni í landinu við stöðuvötn eða ár. Ein- hverjum náunganum liefir dottið það snjall- ræði í lnig að fella trje, liola það innan og láta það síðan flytja sig niður eftir ám og um stöðuvötnin, í leit- inni að fæðu. Og nú er uppgötvunin var gerð í fyrsta sinn, hófst þróunin í skipasmíðum og siglingum þjóðanna af full- um krafti, og varð svo ör, áð úr hinum óbrotna eintrján- ing' varð brátt skip, sem fært var um að sigla með strönd- um fram og jafnvel milli landa. Strax og skipin verða hæfari er farið að nota þau til þess að flytja fæðuteg- undir og ýmsan varning frá einum staðnum á annan, og myndaðist þar við alveg ný atvinnugrein, sem ekki var áður til í sögunni, það er siglingar og sjóferðir. Fursta skip mannkunsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.