Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 55

Merkúr - 01.09.1939, Síða 55
53 eyjum, er hann kynni að finna, og fá tíunda hlutann af öllum verðmætum, sem þar fyndust. Þegar þetta var at- hugað, er ekkert undarlegt þótt Portugals- og Spánarkon- ungar vildu ekki umsvifalaust ganga að kröfum þessa ó- þekta sjómanns. 3. ágúst 1492 lagði hinn litli floti Kolumbusar úr höfn frá bænum Palos í Andalúsíu. Skipin voru þrjú og skips- liafnirnar samtals 120 menn. Ferðin byrjaði ekki vel, þvi þegar á fyrsta degi hennar biíaði stýrisumbúnaður eins skipsins, svo leita varð hafnar á Kanarískueyjunum. Við- gerð þessi, þótt lítil væri, tók 4 vikur, og það var fyrst þann 6. sept. að flotinn gat haldið áfram ferð sinni. Ferðin gekk nú vel. Meðvindur og gott veður og skap manna hið besta. Skipin sigldu nú stöðugt í vesturátt, lengra og Iengra út á liina ókunnu leið. Brátt fór að bera á kurr meðal skipshafnanna, sem þótti tilgangslaust að sigla þannig út í óvissuna, altaf lengra og lengra frá heimalandinu. En Kolumbus hafði ráð undir rifi hverju og til þess að glepja hásetunum sýn, færði hann tvennar dagbækur. I aðrar skrifaði hann hinar raunverulegu fjar- lægðir, sem skipin fóru, en hinar miklu styttri fjarlægðir til þess að róa skap skipsmanna sinna. Nú fóru menn að vænta lands og oft var tilkynt að land væri fyrir stafni, en altaf reyndist þetta aðeins skýja- bakkar. 7. okt. breytti -Kolumbus um stefnu og sigldi nú i suðvestur, eftir ráði eins yfirmanna sinna. Loks kom hin margþráða stund, að land sást. Kl. 2 um nótt hinn 12. okt. 1492 sá háseti einn land fyrir stafni. Land þetta reyndist vera eyja og gaf Kolumbus henni nafnið San Salvador (Frelsarinn). Þegar bjart var orðið af degi gekk Kolumbus á land með fána Spánar og helgaði landið Spánarkonungi. Kolumbus sigldi nú skipum sínum til ýmsra eyja og landa í hinum nýja heimi, og reyndust lönd þessi auðug af ýmiskonar gersemum. 16. jan, 1493 liófst heimförin, sem varð ekki cins greið og' förin vestur. Skipin hreptu hin mestu óveður og hugði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.