Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 56

Merkúr - 01.09.1939, Síða 56
54 Kolumbus að skipin myndu farast. Reit hann frásögn um landafundi sína og ljet í tunnu, sem kastað var i liafið, ef ske kynni að heimurinn myndi fá að vita um liin nýju lönd, þótt hann næði ekki landi. En betur rættisl úr en á liorfðist, því 4. maí komst hann heilu og höldnu upp að Portugalsströnd og nokkrum dögum síðar heini til Palos. Frægð Kolumbusar átti sjer nú engin takmörk. Kon- ungurinn og hirðin kepptust um að sýna honum hvlli sína og aðdáun, og var nú þegar farið að undirbúa ferðir til landanna, sem hanii liafði fundið. Alls fór Kolumbus 4 ferðir til Vesturlieims. Hin miklu auðæfi, sem nýju lönd- in færðu Spánverjum urðu þeim samt sem áður til alls annars en góðs, því áður en langt um leið logaði alt í deilum og uppreisnum þar vestra, og fór loks svo, að kostnaður sá, er Spánn hafði af löndum þessum, fór fram úr tekjum þeim er þau veittu. Þegar svo var komið glevmdist Kolumbus brátt og fell i ónáð hjá vfirvöld- unum, og er hann ljest var hann grafinn án nokkurs við- búnaðar eða viðhafnar, og fór þannig fyrir honum, eins og mörgum öðrum frægum mönnum, að hylli mannanna er hverful og lítt á henni byggjandi. Ameríka var nú fundin, og nú fara verslunarskipin að leggja leið sína þangað til þess að sækja vörur þær, er hingað til höfðu komið frá Austurlöndum, og fluttist þannig hluti heimsverslunarinnar frá austri til vesturs. Sá stórviðburður annar, er varð til þess að breyta heims- versluninni og' beina lienni inn á nýjar brautir var, eins og áður er getið, fundur sjóleiðarinnar til Indlands ár- ið 1498. Vasco da Gama fæddist í litlum sjómannabæ í Portu- gal árið 1496. Árið 1497 var hann skipaður af Manuel, Portugalskonungi, yfirmaður flota þess, er skyldi reyna að finna leið til Indlands með því að sigla suður fyrir Afríku. I júlí 1497 lagði liann af stað með 4 skip, sem samtals voru 130 tonn, og höfðu 168 manna áhöfn, frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.