Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 57

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 57
mynni Tejo-árinnar, og sigldi suður með strönd Afríku. Frá Kap Verde hjelt hann sig mjög djúpt af ströndinni, og mun þá um tíma hafa verið kominn niður undir Brazilíustrendur og fyrst í nóvember nálgaðist hann aftur Afríku, þá skamt frá Góðrarvonarhöfða. Þann 18. nóvem- ber sigldi hann umhverfis höfðann, og helt nú leið sinni áfram meðfram suðaustur-strönd Afríku, sem hingað til var algjörlega ókunn siglingaleið. Á austurströnd Afríku tók hann arabiskan hafnsögumann, og lagði síðan út á Indlandshafið. Ferðin yfir liafið tók 23 daga, og 20. mars 1498 varpaði hann akkerum á Calcutta höfn. Hinir inn- fæddu tóku Vasco da Gama vel i fyrstu, en arabiskir kaupmenn, sem þar voru, og sáu að hjer var kominn skæður keppinautur, espuðu þá brátt gegn honum og fór svo loks að hann varð neyddur til þess að hverfa aftur frá Indlandi. Heimferðin reyndist mjög örðug, og fyrst 29. ágúst 1499 komst hann til Portugal, þar sem honum var tekið með dæmafáum fögnuði. Hann var þegar aðlaður og gerður að aðmírál. Sjóleiðin til I'ndlands var nú fundin, en Portugölum var vel Ijóst, að þeir gætu ekki notfært sjer verslun við Aust- urlönd meðan áhrifa Araba gætti þar svo mjög, sem raun var á. Var því gerður út floti árið 1500 til þess að liðka fyrir versluninni, en þar sem foringi hans fekk engu til leiðar komið var Vasco da Gama sendur enn út af örk- inni árið 1502, og nú með stóran flota. Honum tókst að koma ár sinni vel fyrir horð, en beita varð hann liörku mikilli áður en það tókst, og er hann helt heim aftur voru skip hans fnllfermd allskonar kryddvörum og aust- urlenskum gersemum. Það er einkennilegt að veita því athygli, að þrátt fyrir það að skip, sem hæf eru til siglinga á höfum úti, eru mörg þúsund ára gömul, þektust ekki önnur skip, en þau, sem knúð voru áfram, annaðhvort með árum eða seglum eða hvorutveggja, fyr en á 19. öld. Kunnátta mannanna til þess að vinna á móti náttúruöflunum var ekki komin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.