Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 68

Merkúr - 01.09.1939, Síða 68
66 mintist á þetta við eigandann, og sagði hann þá: „Þegar jeg tek eftir því, að einhver af skrifstofumönnum mínum er ekki nógu reglusamur, læt jeg hengja spjaldið upp fyrir framan hann. Það hrifur altaf.“ Oreglusamir menn ej'ð 1 óliemju tíma af ævi sinni til einskis við það að leita að því, sem þeir þurfa að nota í þann og þann svipinn. Mundu eftir því að Time is money (tíminn er peningar). Yertu stundvís í öllu, sem þú átt að g'era, en sjerstak- lega um hókfærslu og reikninga. Stundvísi er sál við- skiftalífsins. Komdu á rjettum tíma til vinnu þinnar. Sá, sem vanrækir það, ber enga virðingu fyrir starfi sínu. Vinn þú hvert smávik af jafnmikilli vandvirkni, eins og það, sem meira er um vert. Menn græða meira á því, að húa til góða saumnál, heldur en ljelegan bíl. Jafnvel þótt starf þitt þyki lítils vert, þá ræktu það með fylstu sam- viskusemi. Geyandi hundur er meira virði en sofandi ljón. Reyndu að umgangast þá, sem eru þjer færari, og lærðu alt sem þú getur af þeim. Hver er besti maður hjá fyrirtækinu? Sá, sem allir spyrja eftir. Reyndu að afla þjer eins mikillar mannþekkingar og kostur er á; það er mjög þýðingarmikið fyrir þann, sem vill komast áfram. Yertu kurteis við alla, sem þú skiftir við. Jeg las einu sinni í enskri bók þessa setningu: „Reyndu að líta á málin frá sjónarmiði viðskiftamannsins, því að þegar á alt er iitið, á liann skilið að þú takir tillit til hans, því að það er liann sem borgar“. Ef maður temur sjer þetta, aflar maður sjer nýrra verslunarhygginda. Vertu drenglyndur og sannsýnn í öllu. Menn eiga að geta treyst þjer. Jeg heyrði einu sinni Ameríkumann segja: „Maður verður að ávinna sjer traust annara, og má aldrei bregðast því. Fái maður 10 dollara að láni, og lofi að horga þá næsta laugardagskvöld, þá verður hann að muna eftir þvi, að laugardagskvöld er ekki sama og sunnudagsmorg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.