Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 75

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 75
krafta sína, svo sem málarar, dráttlistarmenn, bygginga- meistarar, skreytingamenn, ljósmyndarar, prentlistar- menn o. m. fl. Það er oft og tíðum ekki horft í þann kostn- að, sem því fylgir að auglýsa, hvorki um það að gera aug- lýsingarnar sem best úr garði, nje að koma þeim sem víð- ast fyrir almennings sjónir. Það þykir tæplega samkepnis- fært firma, hversu ágætar sem vörur þess eru, að það hafi ekki marga menn i þjónustu sinni, aðeins til þess að hugsa um auglýsingarnar. Og þessir menn hafa aflað sjer þekk- ingar og reynslu hver á sínu sviði. Með öðrum orðum: Þeir, sem aðallega stjórna nú auglýsinga-samkepninni í heiminum, eru faglærðir menn og listamenn, sem eru hetur launaðir heldur en flestir aðrir. Hjá smáþjóð, eins og' Dönum, hafa listamenn, sem starfa að teikningum aug- lýsinga i blöð og tímarit, „plakata“ o. s. frv. frá 12—50 þús. króna tekjur á ári. Hvað mun þá meðal stórþjóðanna, sem hafa betur efni á að launa slika menn? Auglýsingar eru líka orðnar þau listaverk, að þær standa jafnfætis öðrum listum um frá- gang, en skara jafnvel fram úr um frumleik og hugmvnda- flug. Tökum I. d. auglýsingar sem hirtast í tímaritum stór- þjóðanna, svo sem þýska tímaritinu „Freude und Arbeit", franska timaritinu „ LTllustration“ og enska tímaritinu „Illustrated London News“. Þessi rit eru tekin af handa- liófi, sitt með hverri þjóð. En þar er það líka oft hrein- asta snlid, hvernig auglýsingar eru teiknaðar og hvernig þær eru prentaðar. Hvernig eiga auglýsingar að vera? Um það verður ekki nein algild regla fundin, því að sitt á við hvað sem auglýst er. Margir reyna að koma eins miklu lesmáli og unt er í auglýsingar sínar, en yfirleitt má seg'ja, að þau firmu, sem mest leggja í auglýsinga- kostnað nú, sje horfin frá þeirri reglu. Nýtísku auglýsing er fáorð og sem allra óhrotnust og hreinlegust. En í henni á að hera mikið á því, sem er þungamiðjan, i henni þarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.